Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Blaðsíða 20
18 Fisldskýrslur 1040—41 Lifraraflinn hefur orðið 14% meiri árið 1941 heldur en 1940, en þá var hann 5% meiri heldur en árið á undan. V e r ð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má af töflu XI (bls. 52 og 92). Samkv. skýrslun- um varð meðalverð á hektólitra lifrar 1940 kr. Sl.so en kr. 144.03 árið 1941. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1940 8.2 milj. kr., en I6.0 milj. kr. árið 1941. Síðastliðin 5 ár hefur verð lifraraflans verið: Á botnvörpu- A önnur Á háta skip þilskip Samtals þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. 1937 .... 725 319 2 036 1938 . . . . 1 127 1 063 416 2 606 1939 . . . . 1 168 356 2 575 1940 . . . . 2 803 1 404 ■ 8 228 1941 .... 8 478 5 668 2 500 16646 Hrognaal'li hefur ekki verið talinn í fiskiskýrslunum fyr en 1941, en þá taldist hann um 20 þús. hektólítrar, sem skiptist þannig: Á botnvörkuskip.............. 2 384 hl 107 280 kr. - önnur þilskip ........... 13 855 — 579 625 — - báta .................... 3 501 —_____148 092 — Samtals 19 740 lil 834 997 kr. Á bátaskýrslunum hefur ekki verið gefið upp neitt verð á hrogn- unum, en hér hefur verið sett á þau sama verð sem á þilskipunum að meðaltali. Sundurliðuð skýrsla um hrognaaflann er í töflu XI (bls. 92). C. Síldaraflinn. Produit de la páche du liareng. Sundurliðuð skýrsla um síldaral'la þilskipa er í töflu XI (bls. 52 og 92) og um síldarafla báta í töflu XII og XIII (bls. 53—55 og 93—95), en hve mikið hefur aflazt af síld með ádrætti úr landi, sést á töflu XII og XIV (bls. 53, 55—56, 93, 95—96). Samkvæmt íiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin numið því sem hér segir: Á þilskip A bátn Úr Iandi Samtals 1937 ...... 2 120 669 hl 52 063 hl 16 067 hl 2 188 799 hl 1938 ...... 1 691 107 — 34 077 — 6 779 — 1 731 963 — 1939 ...... 1 381 218 — 17 299 — 1 682 — 1 400 199 — 1940 ...... 2 254 508 — 8 706 — 5 562 — 2 268 776 — 1941 ...... 1 048 398 — 5 392 — 4 437 — 1 058 227 — Árið 1940 var síldaraflinn með mesta móti, en 1941 binsvegar í rýr- asta lagi, ekki nema tæpur hehningur á móts við aflann 1940. Ef gert er ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 90 kg, hefur þyngd sildarafalans 1941 verið 95 milj. kg. Aflinn skiptist þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.