Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Side 16
14
Fiskiskýrslur lí)40—41
Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið:
Mótorb. Róðrarb. Mótorb. Róðrarb.
1936 ... 3.7 1939 ... 3 2 2.8
1937 ... 3.8 3.3 1940 ... 2.6
1938 ... 2.9 1941 ... 3.. 3.i
í töflu V (bls. 39 og 79) er skýrsla um veiðitíma bátanna. Sýnir
hún, að veiðitimi mótorbátanna er yfirleitt lengri heldur en róðrarbátanna.
II. Sjávaraflinn.
Resiiltats des péches maritimes.
A. Þorsk- og flatflskveiðar.
Iicsultats ile ta páche de la morue el dn poisson plat.
í skýrslunum til hagstofunnar hefur fiskurinn verið talinn i ýmis-
konar ástandi, verkaður eða óverkaður. Til þess að fá sambærilega
þyngd fyrir allan fiskinn, hefur verið farið eftir hlutföllunum í eftirfar-
andi yfirliti, þar sem sýnt er, hvaða þyngd svarar til sama afla á ýmsum
verkunarstigum.
150 kg óslægt, 90 kg flatt og liausað, 60 kg þvegið og pressað,
125 — slægt með liaus, 65 — saltað upp úr skipi, 40 — fullverkað
100 — slægt og hausað, 60 — saltað, fullstaðið, 20 — ráskerðingur.
í 4. yfirliti (bls. 15) er sýnd þyngd aflans árið 1940 og 1941, og er
hún miðuð við nýjan fisk, slægðan með haus, og eins er lalið í töflunum
hér á eftir.
Þyngd aflans, eins og hún er talin i 4. yfirliti, hefur þannig verið alls
158 þús. tonn árið 1940,,en tæpl. 170 þús. tonn árið 1941. Hækkun frá næsta
ári á undan hefur verið tæpl. 22 þús. tonn eða 16% árið 1940, en 11 þús.
tonn eða 7% árið 1941. Aflinn skiptist þannig hlutfallslega eftir þyngdinni
niður á þilskipin og bátana siðustu árin:
1937 1938 1939 1940 1941
Botnvörpuskip ......... 35.o °/o 38.o °/o 32.» °/o 37.6 °/o 35.o °/o
Önnur þilskip ......... 40.» — 36.7 — 43.8 — 39.a — 43.5 —
Bátar ................... 24.s — 24.i — 23.3 — 23.i — 21.5 —
Samtals 100.o°/o 100.o°/o 100.o°/o 100.o°/o 100.o°/o
Ef tekið er tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa stundað,
hefur að jafnaði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hér segir 1939—1941:
1939 1940 1941
Botnvörpuskip ...... 1 212 þús. kg 1 750 þús. kg 1 744 þús. kg
Önnur þilskip....... 178 — — 209 — — 248 — —
Bátar .............. 39 — — 41 — — 43