Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Blaðsíða 13
24
Mannfjöldaskýrslur 1911—1915
11
I. tafla. Mannfjölgun 1911—15.
Accroissement de la population ÍVll—15.
Lifandi fæddir, nés-viuants Dánir, décés Fæddir umfram dána, excédent 3 a £ *C C CJ CJ S J < ^ - e u 43 23 oi e! a 3 - tC c; «1 = <o .2 v c 2 O 5 % c c Fjölgun samkvæmt manntali, accroissement d'aprés dénombrement Mismunur, différence
1911 2 205 1152 1 053 ca.200 853 805 —7— 48
1912 2 234 1 171 1063 216 847 455 -f- 392
1913 2 216 1060 1156 296 860 1021 + 161
1914 2 338 1 428 910 143 767 939 + 172
1915 2 446 1 376 1 070 7 1063 983 -í- 80
1911—15 .. 11 439 6187 5 252 862 4 390 4 203 00 TH +
meira vanti eftir því sem lengra líður frá aðalmanntali og gæti það
vel munað því, að þessi mismunur ætti að hverfa. Annars koma
þessir flutningar mjög misjafnt niður á árunum. Langmestir virðast
útflutningarnir hafa verið árið 1912, en aðeins eitt árið, 1914, hafa
innílutningar manna verið meiri heldur en útflutningar.
3. Mannfjöldinn i kaupstölum og sýslum.
Population par uilles el cantons.
Samkv. manntölunum hefur mannfjöldinn i kaupstöðunum
5 og i sýslunum verið sem hjer segir:
Kaupstaðir Sýslur
1911 ...... 18 298 67 363
1912 ...... 18 873 67 243
1913 ..... 19 567 67 570
1914 ....... 20112 67 964
1915 ..... 20 705 68 354
Samkvæmt prestamanntalinu 1910 var mannfjöldinn í kaup-
stöðunum 17 497 og í sýslunum 67 359. Hefur þá mannfjöldinn í
kaupstöðunum vaxið um 3 208 manns á þessum 5 árum, en í sýsl-
unum aðeins um 995 manns. Öll fjölgunin í sýslunum og ríflega
það hefur lent hjá stærri kauptúnunum (með 'yfir 300 íbúa), svo
að eiginlegu sveitafólki hefur fækkað.
í töflu I (bls. 1—7) er yfirlit yfir mannfjöldann öll árin 1911
—15 i hverjum kaupstað og hverri sýslu og ennfremur hverjum