Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Blaðsíða 32
30
Mannfjöldaskýrslur 1911—1915
24
hinum elsla, og það er undantekningarlítið stöðug lækkun frá einu
tímabili til annars. Á þeim 30 árum, sem að meðallali liggja á milli
fyrsta og síðasta tímabilsins hefur manndauðinn minkað tiltölulega
langmest meðal barna innan 5 ára. Árin 1906 —15 var barnadauðinn
á 1. ári meir en helmingi minni heldur en í kringum 1880 og á
2.-5. ári ekki þriðjungur á móts við þá. Að nokkru stafar þetta af
þvi að barnadauði var óvenjulega mikill árin 1876 — 85 vegna misl-
inganna 1882, en þótt þeir væru teknir út úr samanburðinum, hefur
barnadauðinn samt minkað mjög mikið á þessum tima.
4. tafla. Manndauði eftir aidri.
Morlalilc par classe d’áge.
Af 1000 á hverjum aldri dóu árloga,
dicés aniiuel sur 1000 de la classe d’áge
Karlar, hommes Konur, femmes
Aldur, úge
1876 1886 1897 1906 1876 1886 1897 1906
-85 —95 -1906‘j -15 -85 —95 -1906') -15
Innan 1 árs, moins cl'un an 260.:i 168.o 144.7 112.6 206.7 137.7 122.0 95.»
1— 4 ára 38.7 17.:i 14.2 12.1 36.i 16.9 14.7 11.2
5—14 — 7.4 4.i 3.8 3.2 6.8 3.7 4.3 4.o
15-24 10.1 8.n 9.o 7.7 6.i 4.2 58 5.7
25—34 — 14.7 1 1.4 11.5 9 9 11.5 6.7 6.6 6.6
35-44 — 17.8 14.i 12 2 11.2 12.5 9.6 8.3 7.o
45-54 — 22.i 25.o 18.6 14.o 13.7 15.3 10.4 9.5
55-64 — 36.2 35o 33.8 24.3 26.9 27.4 24.i 17.o
65-74 - 75.7 71.7 63 :i 56.3 61.2 60.2 46.8 42.9
75-84 — 133.2 125.7 131.5 116.2 111.7 123.4 105.4 97.3
85 ára og eldri 183.i 246.2 228.1 250.o 229.4 258.i 224.3 215.i
A öllum aldri, ensemble 26.:i 21.3 18.9 16,i 22.4 17.o 15.9 14.4
Með því að barnadauðinn er svo misjafn á fyrstu aldurs-
árunum, mjög mikill fyrst, en minkar svo óðum með aldrinum, eru
5 fyrstu árin tekin hjer út af fyrir sig. Eftirfarandi yfirlit sýnir
manndauðann á hverju af 5 fyrstu aldursárunum fyrir sig árin
1911—15 samanborið við árin 1901 — 10. Af hverjum 1 000, sem voru
á lífi við byrjun hvers aldursárs,1 2) dóu á því ári.
1) Sjá atliugascmd á bls. 17". -- 2) Hjer cr eltki miðað við mannljöldann á hverju
aldursári samkv. manntölunum, eins og i undanfarandi yfirliti, heldur er farið cftir skýrsl-
unum um iædda og dána. Dánarlala 1. árs 1011—15 er miðuð við tölu l'æddra 1911—14 að við-