Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Blaðsíða 24

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Blaðsíða 24
22 Mannfjöldaskýrslur 1911—1915 24 ára tímabilinu 1906—10. Annars koma á þessum 5 árum að meðal- tali árlega 27.1 börn á hverja 1 000 manns og er það töluvert minna heldur en undanfarið. Tala fæddra barna hefur sífelt farið lækkandi á síðasta mannsaldri, svo sem sjá má á yfirlitinu hjer að framan. 1876—85 koma að meðaltali árlega 32.5 börn á hverja 1 000 manns. í Reykjavík fæðast tiltölulega töluvert fleiri börn heldur en annarsstaðar á landinu. Árin 1911—15 fæddust í Reykjavíkurpresta- kalli alls 2 114 börn eða 423 að meðaltali á ári, en það verður 31.7 börn á hverja 1 000 manns. Nokkuð stafar þetta sjálfsagt af þvi, að bærinn vex mjög ört og margt fólk á besta aldri flytur til bæjarins. Árið 1915 voru þannig 52.3 % af íbúum Reykjavikur á aldrinum 15—50 ára, en ekki nema 48 °/o af öllum landsbúum í heild sinni voru á þeim aldri. Á eítirfarandi yfirliti sjest, lrversu mörg lifandi fædd börn koma árlega á hverja 1 000 ibúa í ýmsum löndum á árunum næstu á undan ófriðnum (1908—13, þar sem ekki er annars getið). Lifandi fæddir a 1000 íbúa, Árlegl meðaltal 1908—13 Rússland (1906—09).. 45.o Danmörk .. 27.i Rúmenía (1912—13) .. 43.i ísland .. 26.o Serbía (1909—12) .... 38.2 Skotland Ungverjaland 36.o Noregur .. 26.o Portúgal (1910-13) .. 34.0 England Italia 32.4 Svissland .. 24.7 Spánn 32.i Sviþjóö Austurríki 31.o írland .. 23.i Pýskaland 29.5 Belgía (1911-12) .. .. 22 s Finnland 29.5 Frakkland .. 19.5 Holland 29.1 ísland slendur i þessu efni á líku stigi og lönd þau, sem næst liggja og það hefur mest saman við að sælda (Danmörk, Skotland, Noregur). 2. Óskilgetin börn. Naissances illégitimes. Af þeim 11 806 börnum, sem fæddust árin 1911—15, voru 1571 óskilgetin eða 13.3 %. Er það svipað og næstu 5 ár á undan, er þetta hlutfall var 13.o °/o. En annars hefur óskilgetnum börnum farið fækkandi á síðastl. mannsaldri, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. 1876—85 voru óskilgetnir 20.2 °/° af ölluni fæddum 1886-95 — — 19.3 ---------— — 1896-05 — — 14.8 ---------— — 1906-rlð — ' — 13.2----------— —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.