Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Blaðsíða 31

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Blaðsíða 31
24 Mannfjöldaskýrslur 1911—1915 29 Mismunur Á 1000 á fæddum og dánum manns 1914 .... 910 10.3 1915 .... 1070 12.o Meðaltal 1911—15 .. 1 051 12.i — 1906-10 .. 925 ll.i — 1896-05 ., 932 11.9 — 1886-95 ., 818 11.5 — 1876 -85 ., 494 6.8 3. Kynferði látinna. Morlalilé suiuanl sexe. Manndauði er meiri meðal karla heldur en kvenna, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Dánir árlcga að mcðaltali Af 1000 Af 1000 karlar konur körlurn konum 1876—85 ........ 920 858 26.a 22 < 1886-95 ........ 718 665 21.3 17.9 1896-05 ........ 690 649 18.4 15.9 1906-10 ........ 690 660 17.3 15.3 1911—15 ........ 630 607 15.o 13.4 Á því tímabili, sem yfirlitið nær yfir, hefur manndauðinn ætíð verið tiltölulega meiri meðal karla heldur en meðal kvenna, en mun- urinn hefur sífelt farið minkandi. 1876—85 var hann 4.5 af þús., en 1911—15 aðeins 1.6 af þús. Manndauðinn hefur því minkað tiltölu- lega meir meðal karla heldur en meðal kvenna. 4. Aldur látinna. Mortaltté suiuant áge. Á 4. töflu (bls. 30*) sjest, hve mikill manndauðinn er á ýmsum aldri. Innan 1 árs er manndauði mikill. Á þeim aldri deyr hjer um bil 10. hvert barn. Siðan minkar manndauðinn mikið með aldrinum og verður minstur á aldrinum 5—14 ára (hjer um bil V8 °/0)' Síðan fer hann aftur vaxandi, fyrst hægt, en síðar hraðar og í kringum áttrætt er hann aftur orðinn álíka mikill eins og á 1. árinu og eftir það vex hann enn meir. Á öllum aldri er manndauði meiri meðal karla en kvenna, nema á aldrinum 5—14 ára. Á þeim aldri hefur á síðari áratugunum verið litið eitt meiri manndauði meðal kvenna heldur en karla. Mestur munur á manndauða meðal karla og kvenna er á fullorðins aldrinum (25—54 ára). Yfirlitið í 4. töflu nær yfir fjögur 10 ára tímabil. Sjest á því, að manndauðinn hefur farið minkandi í öllum aldursflokkum, nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.