Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Síða 31
24
Mannfjöldaskýrslur 1911—1915
29
Mismunur Á 1000
á fæddum og dánum manns
1914 .... 910 10.3
1915 .... 1070 12.o
Meðaltal 1911—15 .. 1 051 12.i
— 1906-10 .. 925 ll.i
— 1896-05 ., 932 11.9
— 1886-95 ., 818 11.5
— 1876 -85 ., 494 6.8
3. Kynferði látinna.
Morlalilé suiuanl sexe.
Manndauði er meiri meðal karla heldur en kvenna, svo sem
sjá má á eftirfarandi yfirliti.
Dánir árlcga að mcðaltali Af 1000 Af 1000
karlar konur körlurn konum
1876—85 ........ 920 858 26.a 22 <
1886-95 ........ 718 665 21.3 17.9
1896-05 ........ 690 649 18.4 15.9
1906-10 ........ 690 660 17.3 15.3
1911—15 ........ 630 607 15.o 13.4
Á því tímabili, sem yfirlitið nær yfir, hefur manndauðinn ætíð
verið tiltölulega meiri meðal karla heldur en meðal kvenna, en mun-
urinn hefur sífelt farið minkandi. 1876—85 var hann 4.5 af þús., en
1911—15 aðeins 1.6 af þús. Manndauðinn hefur því minkað tiltölu-
lega meir meðal karla heldur en meðal kvenna.
4. Aldur látinna.
Mortaltté suiuant áge.
Á 4. töflu (bls. 30*) sjest, hve mikill manndauðinn er á ýmsum
aldri. Innan 1 árs er manndauði mikill. Á þeim aldri deyr hjer um
bil 10. hvert barn. Siðan minkar manndauðinn mikið með aldrinum
og verður minstur á aldrinum 5—14 ára (hjer um bil V8 °/0)' Síðan
fer hann aftur vaxandi, fyrst hægt, en síðar hraðar og í kringum
áttrætt er hann aftur orðinn álíka mikill eins og á 1. árinu og eftir
það vex hann enn meir. Á öllum aldri er manndauði meiri meðal
karla en kvenna, nema á aldrinum 5—14 ára. Á þeim aldri hefur á
síðari áratugunum verið litið eitt meiri manndauði meðal kvenna
heldur en karla. Mestur munur á manndauða meðal karla og kvenna
er á fullorðins aldrinum (25—54 ára).
Yfirlitið í 4. töflu nær yfir fjögur 10 ára tímabil. Sjest á því,
að manndauðinn hefur farið minkandi í öllum aldursflokkum, nema