Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 24
22
Mannfjöldaskýrslur 1911—1915
24
ára tímabilinu 1906—10. Annars koma á þessum 5 árum að meðal-
tali árlega 27.1 börn á hverja 1 000 manns og er það töluvert minna
heldur en undanfarið. Tala fæddra barna hefur sífelt farið lækkandi
á síðasta mannsaldri, svo sem sjá má á yfirlitinu hjer að framan.
1876—85 koma að meðaltali árlega 32.5 börn á hverja 1 000 manns.
í Reykjavík fæðast tiltölulega töluvert fleiri börn heldur en
annarsstaðar á landinu. Árin 1911—15 fæddust í Reykjavíkurpresta-
kalli alls 2 114 börn eða 423 að meðaltali á ári, en það verður 31.7
börn á hverja 1 000 manns. Nokkuð stafar þetta sjálfsagt af þvi, að
bærinn vex mjög ört og margt fólk á besta aldri flytur til bæjarins.
Árið 1915 voru þannig 52.3 % af íbúum Reykjavikur á aldrinum
15—50 ára, en ekki nema 48 °/o af öllum landsbúum í heild sinni
voru á þeim aldri.
Á eítirfarandi yfirliti sjest, lrversu mörg lifandi fædd börn koma
árlega á hverja 1 000 ibúa í ýmsum löndum á árunum næstu á
undan ófriðnum (1908—13, þar sem ekki er annars getið).
Lifandi fæddir a 1000 íbúa, Árlegl meðaltal 1908—13
Rússland (1906—09).. 45.o Danmörk .. 27.i
Rúmenía (1912—13) .. 43.i ísland .. 26.o
Serbía (1909—12) .... 38.2 Skotland
Ungverjaland 36.o Noregur .. 26.o
Portúgal (1910-13) .. 34.0 England
Italia 32.4 Svissland .. 24.7
Spánn 32.i Sviþjóö
Austurríki 31.o írland .. 23.i
Pýskaland 29.5 Belgía (1911-12) .. .. 22 s
Finnland 29.5 Frakkland .. 19.5
Holland 29.1
ísland slendur i þessu efni á líku stigi og lönd þau, sem næst
liggja og það hefur mest saman við að sælda (Danmörk, Skotland,
Noregur).
2. Óskilgetin börn.
Naissances illégitimes.
Af þeim 11 806 börnum, sem fæddust árin 1911—15, voru 1571
óskilgetin eða 13.3 %. Er það svipað og næstu 5 ár á undan, er
þetta hlutfall var 13.o °/o. En annars hefur óskilgetnum börnum farið
fækkandi á síðastl. mannsaldri, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti.
1876—85 voru óskilgetnir 20.2 °/° af ölluni fæddum
1886-95 — — 19.3 ---------— —
1896-05 — — 14.8 ---------— —
1906-rlð — ' — 13.2----------— —