Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Blaðsíða 12
10* Mannfjöldasliýrslur 1931—1935 Auk kaupstaðanna eru venjulega taldir til bæja stærri verslunar- staðir eða þeir, sein hafa meir en 300 íbúa. í töflu V (bls. 18—19) sést mannfjöldinn í hverjum þeirra árin 1931—35 og auk þess mann- fjöldi ýmsra smærri kauptúna og þorpa. Síðan 1920 hel'ur tala verslunar- staða með yfir 300 íbúa og mannfjöldi í þeim verið samtals árlega: Tals Mannfjöldi Tals Mannfjöldi 1926 . .. ... 22 12 664 1931 . . . , ,. . 22 12 928 1927 .. . . .. 22 12 666 1932 .. . . . . 22 12 859 1928 . . . . . . 22 12 853 1933... 13 119 1929 . . . . . . 22 12 198 1934 . . . . . . 22 13 408 1930 . . . .. . 22 12 730 1935 . . . 22 13 613 Þó að tala þessara kauptúna hal'i verið hin sama öll árin, þá hat'a það samt ekki altaf verið sömu kauptúnin, sem töldust í þessuin flokki. Búðareyri i Reyðarfirði bættist við 1927, féll aftur niður fyrir takmörkin 1930, en komst aftur upp fyrir þau 1932. Vík í Mýrdal lell niður fvrir takmörkin 1927, víst aðallega vegna þess að hætt var að telja jörðina Vík með kauptúninu. í ársbyrjun 1929 varð Nes í Norðfirði kaupstaður og hvarf því úr tölu verslunarstaðanna, en Skildinganes bættist þá við í töluna, en hvarf aftur 1932, er það var innlimað í Reykjavík. El' íbúar kaupstaða og verslunarstaða með yfir 300 ibúum eru taldir bæjabúar, en aðrir landsmenn sveitabúar, þá hefur skiftingin milli bæja- og sveitabúa verið þannig árlega: Bcinnr tölur Hlutfallstölur Bæjnbúar Svcitabúar Bæjabúar Sveitnbúar 1925 ........... 48 656 51 461 48,g °/o 51.4 °,/0 1926 ........... 50 104 51 626 49.3 - 50.7 1927 ........... 51 590 51 837 49.s — 50.2 1928 .......... 53 066 51 746 50.c — 49.4- 1929 ........... 55 313 51 037 52.o — 48,o — 1930 ........... 58 154 50 475 53.6 — 46.6 — 1931 ........... 59 442 50 402 54.i — 45.9 — 1932 ........... 61 199 50 356 54,o — 45.i — 1933 ........... 63 255 50 111 55.8 — 44.3 — 1934 ........... 65 277 49 466 56.8 — 43.2 - 1935 ........... 66 981 48 889 57.8 — 42.2 — Yfirlitið sýnir, að bæjabúum hefur farið sifjölgandi, en sveitabúum l'ækkandi. Á 10 ára timabilinu 1925—35 hefur bæjabúum fjölgað um 18 325, en sveitabúum fækkað á sama tíma um 2 572. Árið 1925 voru bæjabúar tæpur helmingur landsmanna (49%), en 1935 voru þeir orðnir framundir % hlutar þeirra (58%). 4. Skifting mannfjöldans eftir umdæmum. Population par divisions administrntives. Um mannfjöldann i kaupstöðum og sýslum hefur verið getið hér að framan (bls. 7*). En i töflu I (hls. 1—fi) er sýndur mannfjöldinn í hverjum hreppi á landinu 1931—35. Árið 1935 skiftust hrepparnir þannig eftir mannfjölda:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.