Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Page 12

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Page 12
10* Mannfjöldasliýrslur 1931—1935 Auk kaupstaðanna eru venjulega taldir til bæja stærri verslunar- staðir eða þeir, sein hafa meir en 300 íbúa. í töflu V (bls. 18—19) sést mannfjöldinn í hverjum þeirra árin 1931—35 og auk þess mann- fjöldi ýmsra smærri kauptúna og þorpa. Síðan 1920 hel'ur tala verslunar- staða með yfir 300 íbúa og mannfjöldi í þeim verið samtals árlega: Tals Mannfjöldi Tals Mannfjöldi 1926 . .. ... 22 12 664 1931 . . . , ,. . 22 12 928 1927 .. . . .. 22 12 666 1932 .. . . . . 22 12 859 1928 . . . . . . 22 12 853 1933... 13 119 1929 . . . . . . 22 12 198 1934 . . . . . . 22 13 408 1930 . . . .. . 22 12 730 1935 . . . 22 13 613 Þó að tala þessara kauptúna hal'i verið hin sama öll árin, þá hat'a það samt ekki altaf verið sömu kauptúnin, sem töldust í þessuin flokki. Búðareyri i Reyðarfirði bættist við 1927, féll aftur niður fyrir takmörkin 1930, en komst aftur upp fyrir þau 1932. Vík í Mýrdal lell niður fvrir takmörkin 1927, víst aðallega vegna þess að hætt var að telja jörðina Vík með kauptúninu. í ársbyrjun 1929 varð Nes í Norðfirði kaupstaður og hvarf því úr tölu verslunarstaðanna, en Skildinganes bættist þá við í töluna, en hvarf aftur 1932, er það var innlimað í Reykjavík. El' íbúar kaupstaða og verslunarstaða með yfir 300 ibúum eru taldir bæjabúar, en aðrir landsmenn sveitabúar, þá hefur skiftingin milli bæja- og sveitabúa verið þannig árlega: Bcinnr tölur Hlutfallstölur Bæjnbúar Svcitabúar Bæjabúar Sveitnbúar 1925 ........... 48 656 51 461 48,g °/o 51.4 °,/0 1926 ........... 50 104 51 626 49.3 - 50.7 1927 ........... 51 590 51 837 49.s — 50.2 1928 .......... 53 066 51 746 50.c — 49.4- 1929 ........... 55 313 51 037 52.o — 48,o — 1930 ........... 58 154 50 475 53.6 — 46.6 — 1931 ........... 59 442 50 402 54.i — 45.9 — 1932 ........... 61 199 50 356 54,o — 45.i — 1933 ........... 63 255 50 111 55.8 — 44.3 — 1934 ........... 65 277 49 466 56.8 — 43.2 - 1935 ........... 66 981 48 889 57.8 — 42.2 — Yfirlitið sýnir, að bæjabúum hefur farið sifjölgandi, en sveitabúum l'ækkandi. Á 10 ára timabilinu 1925—35 hefur bæjabúum fjölgað um 18 325, en sveitabúum fækkað á sama tíma um 2 572. Árið 1925 voru bæjabúar tæpur helmingur landsmanna (49%), en 1935 voru þeir orðnir framundir % hlutar þeirra (58%). 4. Skifting mannfjöldans eftir umdæmum. Population par divisions administrntives. Um mannfjöldann i kaupstöðum og sýslum hefur verið getið hér að framan (bls. 7*). En i töflu I (hls. 1—fi) er sýndur mannfjöldinn í hverjum hreppi á landinu 1931—35. Árið 1935 skiftust hrepparnir þannig eftir mannfjölda:

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.