Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Síða 13

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Síða 13
Alannfjöldaskýrslur 1931—1935 11* Með undir 100 íbúa . . . 7 — 100- 200 — ... 70 — 200— 300 — ... 54 300- 400 — ... 25 400— 500 — ... 19 • 500— 600 — ... 14 Með 600— 700 íbúa ... 5 — 700— 800 — . . . 4 — 800— 900 — ... 2 — 900—1000 — . . . 2 — vfir 1000 — ... 3 Sanitals 205 124 hreppar (eða um % af hreppatölunni) eru jneð 100—300 íbúuin hver. Fámennustu hrepparnir eru Fjallahreppur í Þingeyjarsýslu (64 íbúar), Loðmundarfjarðarhreppur í Norður-Múlasýslu (68), Grafnings- hreppur í Árnessýslu (69) Þingvallahreppur í Árnessýslu (90), Selvogs- hreppur í Árnessýslu (94), Óspaksevrarhreppur i Strandasýslu (99) og Skaftártunguhreppur í Skaftafellssýslu (99). En fjölmennastir eru Ytri- Akraneshreppur (1 602 íb.), Keflavikurhreppur (1 279 íb.) og Svarfaðar- dalshreppur (1 097 íh.). f töflu II (bls. 7—13) er mannfjöldanum á landinu skift eftir sóknum og prófastsdæmum. Árið 1935 voru alls á landinu 275 sóknir og skiftust þær þannig eftir inannfjölda: 'ærri en 50 ibúar . . . 8 500- 700 ibúar . . . . . 12 50—100 — 700- •1000 — ... 100—200 — ... . . 109 1000- 2000 — ... 6 200-300 — ... . . 50 2000- 4000 — ... 300—400 — .. . . . 19 vfir 4000 — . . . 400—500 — .,. í sóknunum er algengastur mannfjöldi 50—300 ihúar. Þá íhúatölu hafa 204 sóknir eða nál. % allra sókna á landinu. Fámennustu sóknirnar eru Möðrudalssókn (18 manns), Þönglabakkasókn (19), Njarðvíkursókn í Norður-Múlaprófastsdæini (21), Ábæjarsókn í Skagafirði (26), Húsa- víkursókn í Norður-Múlaprófastsdæmi (27) og Tungufellssókn í Árnes- prófastsdæmi (29). í töflu III (hls. 14—16) er mannfjöldanum 1931—35 skift eftir prestaköllum. f árslok 1935 voru alls 114 prestaköll á landinu. Sum af þeim voru þó aðeins leifar af eldri prestaköllum, sem leggjast áttu niður samkv. prestakallalögunum frá 1907 og leggjast undir önnur presta- köll, en þar sem sameiningin er ekki formlega komin á. Prestaköllin skiftast þannig eftir mannfjölda: Færri en 200 ibúar 10 700—1000 ibúar . . .. . 24 200—300 — 10 1000—2000 — .... 9 300—400 — 16 2000—4000 — .. .. 4 400—500 — 500—700 — 20 18 vfir 4000 — .... 3 Fámennasta prestakallið er Grímsey með 119 íbúum. f töflu IV (bls. 16—17) er skifting mannfjöldans eftir læknishér- uðum. Árið 1935 skiftust þau þannig eftir mannfjölda:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.