Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 13

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 13
Alannfjöldaskýrslur 1931—1935 11* Með undir 100 íbúa . . . 7 — 100- 200 — ... 70 — 200— 300 — ... 54 300- 400 — ... 25 400— 500 — ... 19 • 500— 600 — ... 14 Með 600— 700 íbúa ... 5 — 700— 800 — . . . 4 — 800— 900 — ... 2 — 900—1000 — . . . 2 — vfir 1000 — ... 3 Sanitals 205 124 hreppar (eða um % af hreppatölunni) eru jneð 100—300 íbúuin hver. Fámennustu hrepparnir eru Fjallahreppur í Þingeyjarsýslu (64 íbúar), Loðmundarfjarðarhreppur í Norður-Múlasýslu (68), Grafnings- hreppur í Árnessýslu (69) Þingvallahreppur í Árnessýslu (90), Selvogs- hreppur í Árnessýslu (94), Óspaksevrarhreppur i Strandasýslu (99) og Skaftártunguhreppur í Skaftafellssýslu (99). En fjölmennastir eru Ytri- Akraneshreppur (1 602 íb.), Keflavikurhreppur (1 279 íb.) og Svarfaðar- dalshreppur (1 097 íh.). f töflu II (bls. 7—13) er mannfjöldanum á landinu skift eftir sóknum og prófastsdæmum. Árið 1935 voru alls á landinu 275 sóknir og skiftust þær þannig eftir inannfjölda: 'ærri en 50 ibúar . . . 8 500- 700 ibúar . . . . . 12 50—100 — 700- •1000 — ... 100—200 — ... . . 109 1000- 2000 — ... 6 200-300 — ... . . 50 2000- 4000 — ... 300—400 — .. . . . 19 vfir 4000 — . . . 400—500 — .,. í sóknunum er algengastur mannfjöldi 50—300 ihúar. Þá íhúatölu hafa 204 sóknir eða nál. % allra sókna á landinu. Fámennustu sóknirnar eru Möðrudalssókn (18 manns), Þönglabakkasókn (19), Njarðvíkursókn í Norður-Múlaprófastsdæini (21), Ábæjarsókn í Skagafirði (26), Húsa- víkursókn í Norður-Múlaprófastsdæmi (27) og Tungufellssókn í Árnes- prófastsdæmi (29). í töflu III (hls. 14—16) er mannfjöldanum 1931—35 skift eftir prestaköllum. f árslok 1935 voru alls 114 prestaköll á landinu. Sum af þeim voru þó aðeins leifar af eldri prestaköllum, sem leggjast áttu niður samkv. prestakallalögunum frá 1907 og leggjast undir önnur presta- köll, en þar sem sameiningin er ekki formlega komin á. Prestaköllin skiftast þannig eftir mannfjölda: Færri en 200 ibúar 10 700—1000 ibúar . . .. . 24 200—300 — 10 1000—2000 — .... 9 300—400 — 16 2000—4000 — .. .. 4 400—500 — 500—700 — 20 18 vfir 4000 — .... 3 Fámennasta prestakallið er Grímsey með 119 íbúum. f töflu IV (bls. 16—17) er skifting mannfjöldans eftir læknishér- uðum. Árið 1935 skiftust þau þannig eftir mannfjölda:

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.