Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Síða 20

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Síða 20
18* Mannf jöldaskýrslur 1931—1935 eru allir ger,ðir jafnlangir. En þessu fer mjög fjarri. Yfirlitið sýnir, að hjónavígslur eru langtíðastar á vorin (maí—júní) og fyrri hluta vetrar (októher—desember), en miklu minna um þær liina tíma ársins. Siðustu árin hafa hjónavígslurnar skifst þannig eftir vígslustað. Hlutfallstölur 192(3—30 1931—35 1926—30 1931—35 I kirkju 433 340 12.5 °/o 9.4 °/o Hjú presti 2066 2127 59.s -- 59,o — 1 heimahúsum 683 545 19.8 — 15.i — Hjá sýslumanni eða bæjarfógetn 273 595 7.9 16.5 — Samtais 3455 3607 100.o°/o 100.o °/o Á yfirlitinu sést, að aðeins tæpl. Vw hluti hjónavígslnanna fer fram í kirkju, og fer sú tala lækkandi. Ai'tur á móti fara um % hjónavígsln- anna fram heima hjá prestinum, og færist það í vöxt, en rúml. Vi í heima- húsum hrúðhjónanna eða vandamanna þeirra. Siðasti liðurinn sýnir nokkurnveginn tölu horgaralegra hjónavígslna, þótt það komi reyndar stundum fyrir, að þær séu ekki framkvæmdar í embættisskrifstofunni, heldur í heimahúsum. Svo var t. d. um 15 borgaralegar hjónavigslur 1931—35. Á árunum 1931—35 hefur tala borgaralegra hjónavígslna verið meir en tvöföld á móts við næsta 5 ára timabil á undan. Töluverður munur er að þessu leyti milli kaupstaðanna annarsvegar og sýslnanna hinsvegar, svo sein sjá má á eftirfarandi yfirliti fyrir árin 1931—35. 1 kirkju Hjá presti 1 heimahúsum Hjá sýslumanni eða bæjarfógeta .... Reykjavik 1.8 °/o 68.9 — 7.9 — 21.4 — Ivaupst. 4.4 °/o 68.2 — 8.i — 19.3 — Sýslur 24.8 °/o 37.8 —* 31.o — 7.i — Samtals 100.o °/o lOO.o °/o 100.o °/o í kaupstöðum er vígsla í kirkju miklu fátíðari heldur en í sýslunum. í kaupslöðum t'óru 1931—35 aðeins um 2% % af hjónavígslunum fram í kirkju, en í sýslunum 25 %. Kirkjulegar hjónavígslur, sem framkvæmd- ar eru utan kirkju, fara í kaupstöðum flestar fram á heimili prests, en í sýslunum fer allmikill hluti þeirra fram i heimahúsum. Borgaralegar hjónavígslur eru miklu tiðari í kaupstöðunum. 1931—35 voru þær 21.i% af öllum hjónavígslum í kaupstöðunum, en aðeins 7.7% í sýslunum. Vanalegast er, að hjónavígslur fari fram, þar sem brúðurin á heiina, en þó er það töluvert farið að tíðkast, að út frá því sje breytt. Árin 1931—35 fóru þannig 570 hjónavígslur, eða 15.8% af öllum hjónavigslum á þessum árum, fram í annari sýslu eða kaupstað heldur en þar sein brúðurin átti heima. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig þessar 570 hjóna- vigslur skiftust á hvern kaupstað og hverja sýslu eftir heimili brúða og hjónavígslustað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.