Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Blaðsíða 24

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Blaðsíða 24
Mannf jöidaskýrsiui' 1931—1935 S2* meðaltali á livert 1 000 manns, miðað við meðalmannfjölda, í kaupstÖð- unum og sýslunum. Kaupstaðir Sýslur 1926—30 ................. 28.6 23.7 1931—35 ................. 26.3 21.3 Síðara tímabilið hækkar að vísu hlutur kaupstaðanna við það, að eftir að landsspítalinn var stofnaður fór það að tíðkast, að utanbjæar- konur kæmu þangað til þess að ala börn á fæðingardeildinni. í skýrslun- um fyrir 1981—35 eru þannig talin 151 börn fædd í Reykjavík af mæðr- um, er heima áttu utan bæjarins. Af þeim voru 57 úr öðrum kaupstöðum, mest Hafnarfirði, en 94 úr ýmsum sýslum, mest Gullbringu- og Kjósar- sýslu og Árnessýslu. Iif þessi 94 börn eru dregin frá kaupstöðunum og bætt við sýslurnar, þá lækkar hlutfall kaupstaðanna niður í 25.9, en sýslnanna hækkar upp í 21.o. Hinn mildi munur á fæðingarhlutföllum í kaupstöðum og sveitum stafar auðvitað aðallega af mismunandi aldurs- skiftingu. Vegna þess, hve kaupstaðirnir vaxa ört, er þar liltölulega margt fólk á barneignaraldri, en tiltölulega færra af gömlu fólki. 2. Óskilgetin börn. Naissanccs illcgitimes. Af þeim 13 461 börnum, sem fæddust árin 1931—35, voru 2 501 óskil- getin eða 18.o%. Er það miklu meira en næstu 5 ár á undan, er þetta hlutfall var 14.5 %. En á undanförnum árum hefur þetta hlutfall verið svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. 1876—85 voru óskilgetnir 1886—95 1895—05 1905 — 15 1916—20 1921—25 1926—30 — 1931—35 — 20.2 °/o af öllum fæddum 19.3 — 14.8 — 13.2 — - 13.i — - 13.5 — - 14.5 — - 18.6 — - í kaupstöðunum fæðist tiltölulega meira af óskilgetnum börnum heldur en í sýslunum. Af hörnum lifandi fæddum í kaupstöðunum árin 1931—35 voru 20.o % óskilgetin, en í sýslunum aðeins 16.3%. 3. Aldur mæiira við liarnsburð. Ages <les accouchées. Aldur mæðra við barnsburð 1931—35 sést í töflu XVIII (bls. 39). Miðað við 100 konur, er börn fæddu, var aldurskiftingin þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.