Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Síða 24
Mannf jöidaskýrsiui' 1931—1935
S2*
meðaltali á livert 1 000 manns, miðað við meðalmannfjölda, í kaupstÖð-
unum og sýslunum.
Kaupstaðir Sýslur
1926—30 ................. 28.6 23.7
1931—35 ................. 26.3 21.3
Síðara tímabilið hækkar að vísu hlutur kaupstaðanna við það, að
eftir að landsspítalinn var stofnaður fór það að tíðkast, að utanbjæar-
konur kæmu þangað til þess að ala börn á fæðingardeildinni. í skýrslun-
um fyrir 1981—35 eru þannig talin 151 börn fædd í Reykjavík af mæðr-
um, er heima áttu utan bæjarins. Af þeim voru 57 úr öðrum kaupstöðum,
mest Hafnarfirði, en 94 úr ýmsum sýslum, mest Gullbringu- og Kjósar-
sýslu og Árnessýslu. Iif þessi 94 börn eru dregin frá kaupstöðunum og
bætt við sýslurnar, þá lækkar hlutfall kaupstaðanna niður í 25.9, en
sýslnanna hækkar upp í 21.o. Hinn mildi munur á fæðingarhlutföllum
í kaupstöðum og sveitum stafar auðvitað aðallega af mismunandi aldurs-
skiftingu. Vegna þess, hve kaupstaðirnir vaxa ört, er þar liltölulega margt
fólk á barneignaraldri, en tiltölulega færra af gömlu fólki.
2. Óskilgetin börn.
Naissanccs illcgitimes.
Af þeim 13 461 börnum, sem fæddust árin 1931—35, voru 2 501 óskil-
getin eða 18.o%. Er það miklu meira en næstu 5 ár á undan, er þetta
hlutfall var 14.5 %. En á undanförnum árum hefur þetta hlutfall verið
svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti.
1876—85 voru óskilgetnir
1886—95
1895—05
1905 — 15
1916—20
1921—25
1926—30 —
1931—35 —
20.2 °/o af öllum fæddum
19.3 —
14.8 —
13.2 — -
13.i — -
13.5 — -
14.5 — -
18.6 — -
í kaupstöðunum fæðist tiltölulega meira af óskilgetnum börnum
heldur en í sýslunum. Af hörnum lifandi fæddum í kaupstöðunum árin
1931—35 voru 20.o % óskilgetin, en í sýslunum aðeins 16.3%.
3. Aldur mæiira við liarnsburð.
Ages <les accouchées.
Aldur mæðra við barnsburð 1931—35 sést í töflu XVIII (bls. 39). Miðað
við 100 konur, er börn fæddu, var aldurskiftingin þannig: