Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Blaðsíða 33

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Blaðsíða 33
Mannf jöldaskýrslur 1931—193S 31' Síðari hluta sumars og fyrri hluta vetrar (ágúst—nóvember) er mann- dauðinn minstur, en mestur siðari hluta vetrar og fyrri hluta sumars. (>. Dánarstaður og heimili látinna. Lieu (le dcccs el domicile dcs décédcs. í töflu VII og VIII (hls. 22—34) eru dánir taldir á dánarstaðnum, nema hvað þeir, sem drukna út á rúmsjó, eru taldir þar, sem þeir eiga heijna. I töflu XXV (bls. 52—5fi) eru aftur á móti allir dánir taldir eftir heimilisfangi. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig mannslátin 1931—35 skiftust á kaupstaðina og sýslurnar eftir dánarstað og heimilisfangi. Dánarslaöur Heimili Mismunur Kevkjavik 1803 1560 + 243 Aðrir kaupstaðir 1184 1062 |- 122 Samtals 2987 2622 + 365 Svslur 3223 3561 -4- 338 Otlönd - 27 -r- 27 Alls 6210 6210 - Yfirlitið sýnir, að það er miklu algengara, að menn búsettir í sýsl- unum deyi í kaupstöðunum heldur en öfugt. Þegar mannslátin eru talin á dánarstað, þá verður dánartala kaupstaðanna 1931—35 12.i á þús. íbúa, en í sýslunum 10.» á þús. Ef hinsvegar er miðað við heimilisfang, verður dánartala kaupstaðanna ekki nema 10.u á þús., en sýslnanna 11.3 á þús. Að dánartalan er lægri í kaupstöðunum mun aðallega stafa af því, að þar er tiltölulega meira af ungu fólki, en í sýslunum aftur tiltölulega meira af eldra tölki. 7. Dánarorsakir. Causes de déccs. Skýrslum um dánarorsakir ahnent var byrjað að safna hér á landi árið 1911. Um fvrirkomulag þeirra vísast lil þess, sem sagt er í Mann- fjöldaskýrslum 1911—15 hls. 33*—35*. Skýrslurnar byggjast aðeins á dánarvottorðum um mannalát í kauptúnum, þar sem læknir er búsettur, en að öðru leyti á upplýsingum frá prestunum, sem héraðslæknarnir eiga að yfirlita og leiðrétta eftir hestu vitund. Skýrslurnar skiftast því í 3 flokka efir því, hvernig upplýsingarnar eru fengnar, og eru hlutföllin milli þessara flokka þannig: 1926—30 1931—35 llánarvottorð................................. 53 °/o CO °/o Prestaskj’rslur með lciðréttingum lækna ... 16— 16 — Prestaskýrslur eingöngu..................... ■ ■ ■ 31 —_______ 24 — 100 °/o 100 °/o í töflu XXVI (hls. 45—49) er yfirlit um allar dánarorsakir á ári hverju 1931—35 og samtals öll árin. Dánarorsökunum er skift i i'lokka. Eru fyrst taldir næmir sjúkdómar og svo aðrir sjúkdómar, sem ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.