Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Page 35

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Page 35
Mannf jöldaskýrslur 1031—1935 33 Árin 1927 og 1935 eru hæst, því að bæði þau ár gekk kighósti. Annars hefur manndauðinn úr næmum sjúkdómum, miðað við 10 þús. manns, hagað sér á hverju ári 1931—35 svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Af 10 þús. manns dóu úr næmum sjúkdómum meðaltal 1931 1932 1933 1934 1935 1931-33 1926—30 Mislingar — — — — — — 0.5 Skarlatssótt 0.6 l.á 0.5 1 .9 0.2 0.3 0.1 Ámusótt . ... O.i O.i 0.2 — 0.3 0.2 0.1 Barnaveiki 0.1 — — — 0.3 0.1 0.2 Kighósti 0.2 — — — 10.7 2.2 3.1 Kvefpest 2.0 O.i 1.2 0.5 2.o 1.2 1.4 Kvefsótt 0.2 0.1 0.2 O.i 0.1 0.5 Graftarsótt O.j 1.1 0.9 1.7 0.9 1.1 0.8 Barnsfararsótt . . . . 0.3 O.i 0.2 0.2 0.3 0.2 0.2 Stifkrampi O.i 0.3 0.1 0.4 O.i 0.2 0.1 'l’augaveiki 0.6 0.3 0.2 — 0.1 0.2 0.4 Blóðsótt 0.1 0.3 0.3 — — 0.2 O.o Iðrakvefsótt U.5 0.1 0.7 0.1 — 0.3 0.2 Heilasótt 0.2 — — - • — O.o O.o Gigtsótt 0.1 0.1 0.1 0.2 0.1 0.1 Mænusótt — 1.3 O.i 0.1 2.5 0.8 0.3 Svefnsýki 0.1 0.2 0.1 0.3 0.1 0.1 Aðrar farsóttir . . . . 0.1 — — — 0.1 0.1 O.o Sáraveiki 0.1 — — 0.1 — 0.0 O.o Holdsveiki 0.1 — 0.1 — 0.2 0.1 0.1 Berklaveiki 18.9 19.9 15.4 14.5 12.9 16.3 20.1 Sullaveiki 0.6 0.6 0.3 0.3 0.6 0.8 Samtals 25.r. 26.0 20.s 20.3 31.6 24.9 29.1 Manndauði úr næmum sjúkdómum hefur verið minni árin 1931—35 heldur en næstu 5 ár á undan. Þó hafa miklu fleiri dáið úr skarlatssótt og mænuveiki, en hinsvegar hefur manndauði úr flestum öðrum farsótt- um verið minni og sömuleiðis úr berklaveiki, en hún er langskæðust af hinum næmu sjúkdómum. Á árunum 1931—35 dóu alls 1 396 menn úr næmum sjúkdómum. Þar af dóu 913 úr berklaveiki eða næstum % hlutar. Manndauðinn úr berklaveiki 1916—35 skiftist þannig eftir tegundum Dánir árlega að meðaltali Af 10 000 manns 1910-20 1921-25 1926-30 1931—35 1916-20 1921—25 1926-30 i93i-: Lungnatæring 111.0 122.o 138.8 120.2 12.1 12.g 13.3 10.7 Heilaberklabólga .... 32.2 37.4 39.8 31.8 3.5 3.9 3.8 2.8 Önnur berklaveiki. .. 24.8 26.c 30.c 30.8 2.7 2.7 3.o 2.8 Samtals 168.o 186.o 209.2 182.0 18.3 19.2 20.i 16.8 Tölur þessar benda til þess, að manndauði úr berklaveiki hafi farið vaxandi fram að siðasta tímabilinu. Annars er vafasamt, hvort tekist hefur að greina berklaveiki og langvint lungnakvef fyllilega í sundur sem dauðamein, því að víða um lönd er kvartað yfir því, að lungnatæring lendi oft í skýrslum saman við langvarandi lungnakvef. Manndauði úr berklaveiki og langvinnu lungnakvefi hefur samkvæmt skýrslunum verið þannig þessi ár.

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.