Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Blaðsíða 8
g Dómsraálaskýrslur 1946—1952
Tala kæröra Hlutfallsleg skipting
Reykja- Utan Allt Reykja- Utan Allt
vlk Rvíkur landlð vík Rvlkur landið
Féllu niður 4167 287 4 454 12,1 4,3 10,8
Afturkölluð 42 6 48 0,1 0,1 0,1
Áminning 3 692 548 4 240 10,7 8,2 10,3
Sátt 23 476 5 000 28 476 67,9 74,7 69,0
Þ.a. Skaðabætur (395) (59) (454) (1,1) (0,9) (1,1)
„ Fjársekt (22 668) (4 891) (27 559) (65,6) (73,1) (66,8)
„ Fjársekt og skaða- bætur (413) (50) (463) (1,2) (0,7) (1,1)
Dómur 2 340 696 3 036 6,8 10,3 7,4
Þ.a. Sýknun (161) (16) (177) (0,5) (0,2) (0,4)
„ Fjársekt (695) (359) (1 054) (2,0) (5,4) (2,6)
„ Varðhald (688) (203) (891) (2,0) (3,0) (2,2)
„ Fangelsi (789) (116) (905) (2,3) (1.7) (2,2)
„ Annað (7) (2) (9) (0,0) (0,0) (0,0)
Afgreitt til annarra 863 158 1021 2,4 2,4 2,4
Kærðir alls 34 580 6 695 41275 100,0 100,0 100,0
Rúmum 20% málanna á öllu landinu hefur verið lokið með niðurfalli máls-
ins eða áminningu, en tæpum 70% með sátt og þá jafnaðarlega þannig, að
kærði féllst á að greiða fjársekt. Dómur hefur verið kveðinn upp í rúmlega
7 % málanna og skiptast dómarnir nálega til þriðjunga í f jársektardóma, varð-
haldsdóma og fangelsisdóma. Við samanburð á hlutfallslegri skiptingu mála-
lykta í Reykjavík annars vegar og utan Reykjavíkur hins vegar kemur það
í Ijós, að þar er nokkur munur á, aðallega að því leyti, að niðurfall málsins
og áminning eru tiltölulega tíðari í Reykjavík. í því sambandi skal á það bent,
að þetta þarf engan veginn að stafa af mismunandi málsmeðferð, heldur getur
ástæðan verið sú, að í Reykjavík sé kært af minna tilefni, og auk þess sé þar
tiltölulega meira um mál, sem oft eru felld niður eða afgreidd með áminningu.
Eftirfarandi yfirlit sýnir skiptingu kœranna eftir efni þeirra (afbrota-
flokkum):
Tala kærðra Af 100 kærðum
Reykja' - Utan Allt Reykja- Utan Allt
vik Rvíkur landlð vik Rvíkur landlð
Skírlífisafbrot 42 6 48 0,1 0,1 0,1
Ofbeldisafbrot 672 229 901 1,9 3,4 2,2
Auðgunarafbrot 1616 271 1887 4,7 4,1 4,6
önnur hegningarlagabrot 248 43 291 0,7 0,6 0,7
Br.g.l. um fiskveiðar i landhelgi . 22 182 204 0,1 2,7 0,5
„ „ „ „ tollgæzlu og tolleftirlit „ „ „ „ verðlag, gjaldeyris- 247 164 411 0,7 2,5 1,0
verzlun og eftirlit með fjárfestingu 651 196 847 1,9 2,9 2,0
„ „ bifreiða- og umferðarlögum . 5 024 1232 6 256 14,5 18,4 15,2
„ „ áfengislögum (ölvun) 16 465 3 226 19 691 47,6 48,2 47,7
önnur áfengislagabrot Br.g. öðrum lagaákvæðum, þó ekki 339 192 531 1,0 2,9 1,3
hegningarlögum 9 254 954 10 208 26,8 14,2 24,7
Kærðir alls 34 580 6 695 41275 100,0 100,0 100,0