Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Blaðsíða 13
Dómsmálaskýrslur 1946—1952 11 Skuldamál .......................... Víxilmál ........................... Skaðabótamál ....................... Kaupgjaldsmál ...................... Meiðyrðamál ........................ Ógildingarmál ...................... Mál vegna innheimtu opinberra gjalda .. Kjörskrármál ....................... Tékkamál ........................... Verzlunarmál ....................... Björgunarmál ....................... Firma- og vörumerkjamál ............ Hlutafjármál ....................... Merkjadómsmál ...................... önnur einkamál ..................... Fyrir bæjarþingl og aukarétti Fyrir sjó- og verzlunardómi Fyrir merkjadómi Samtals 2 007 — — 2 007 1798 — — 1798 299 80 — 379 337 888 — 1225 100 — — 100 211 — — 211 53 — — 53 357 — — 357 7 — — 7 — 374 — 374 — 42 — 42 — 9 — 9 — 7 — 7 — — 22 22 172 17 — 189 Samtals 5 341 1417 22 6 780 Skuldamál, víxilmál og kaupgjaldsmál eru algengustu málin og nema sam- tals % allra dæmdra mála. í töflu VII (bls. 35—38) sést, hve mikið hefur verið af hverri tegund mála árlega 1946—52. í flestum einkamálum er gerð krafa um, að stefndi sé dæmdur til að greiða tiltekna fjárupphæð. Skipting mála eftir upphœö dómkröfu hefur verið sem hér segir á tímabilinu 1946—52: Undir 300 kr 296 20 000 - - 50 000 kr 358 300 — 1000 852 50 000 - -100 000 115 1000 — 5 000 2 836 100 000 - - 500 000 87 5 000 — 20 000 1519 Yfir 500 000 11 Tala mála samtals 6 074 Hér er sleppt meiðyrðamálum, ógildingarmálum, kjörskrármálum, firma- og vörumerkjamálum, hlutaf jármálum og merkjadómsmálum, enda er þar yf- irleitt ekki um fjárkröfuupphæð að ræða, nema í hlutafjármálum, en þar hafa dómkröfufjárhæðir ekki verið tilgreindar. í töflu VHI (bls. 39) er sýnd skipt- ing hjárhæðar dómkröfu í einstökum tegundum mála. 1 dæmdum einkamálum 1946—52 var dómsniöurstaöan þessi: Dómur samkv. kröfu stefnanda að öllu leyti ... 5 277 eða 77,8% „ „ „ „ „ nokkru leyti ... 994 „ 14,7 „ Sýknun ........................................... 424 „ 6,3 „ Frávísun ........................................... 44 „ 0,6 „ Hafning ............................................ 41 „ 0,6 „ Samtals 6 780 „ 100,0% Ákvæði dóma um greiðslu málskostnaöar hafa verið þessi: Lagður á stefnda .............................. 5 706 eða 84,1% Lagður á stefnanda ............................ 126 „ 1,9 „ Féll niöur .................................... 948 „ 14,0 „ Samtals 6 780 „ 100,0% 1 töflu VII (bls. 35—38) eru nánari upplýsingar um greiðslu málskostnaðar eftir tegundum mála.

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.