Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Blaðsíða 12
10 Dómsmálaskýrslur 1946—1952 Af þessu er ljóst, að hlutverk sáttanefnda hefur dregizt mikið saman frá þvi, sem áður var. Verksvið þeirra var einnig þrengt með lögum nr. 85/1936, um meðferð einkamála í héraði, er ýmsar tegundir einkamála voru felldar úr verkahring sáttanefnda. 4. Einkamál. Civil cases. Tala einkamála, sem stefnt hefur verið til undirréttar, var þessi árin 1946—1952: 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 Samtals Bæjarþing og aukaréttur . . 865 884 767 978 1138 1245 1362 7 239 Sjó- og verzlunardómur ... 62 112 217 289 429 449 273 1831 Merkjadómur 5 4 3 5 4 3 2 26 Samtals 932 1000 987 1272 1571 1697 1637 9 096 Málum hefur fjölgað ört á þessu tímabili. Þannig koma fyrir 75% fleiri mál 1952 heldur en 1946. Gestaréttarmeðferð mála var afnumin með lögum nr. 85/1936. Á þessum árum hefur tala afgreiddra mála verið 8695, eða nokkru lægri en tala þeirra mála, sem stefnt var til réttar, og stafar það af því, að fleiri mál hafa, eins og vænta mátti, verið óafgreidd í árslok 1952 held- ur en í árslok 1945. Úrslit afgreiddra mála á tímabilinu voru sem hér segir: Vísað frá Hafin Sætt Dæmd Samtals Bæjarþing og aukaréttur .. 21 1073 522 5 341 6 957 Sjó- og verzlunardómur ... 1 211 81 1417 1710 Merkjadómur 1 1 4 22 28 Samtals 23 1285 607 6 780 8 695 Um 15% mála hefur þannig lyktað með frávísun eða hafningu, í tæplega 7% mála hefur orðið sátt, en dómur hefur verið lagður á tæplega 78% mála. Langmestur hluti málanna kemur á Reykjavík, eins og eftirfarandi yfir- lit sýnir: Afgreidd mál Dæmd mál Bæjarþing og aukaréttur .. Sjó- og verzlunardómur . .. Merkjadómur Tals 5 451 1083 11 f % af heild 78,4 63.3 39.3 Tals 4159 908 10 f % af helld 77,9 64,1 45,5 Samtals 6 545 75,3 5 077 74,9 Nálega % af afgreiddum einkamálum og dæmdum á þessu tímabili, hvor- um um sig, hafa þannig komið á Reykjavík. Einkamál þau, sem dæmd voru á árunum 1946—52, skiptust þannig eftir tegundum mála:

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.