Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Blaðsíða 6

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Blaðsíða 6
4 Bls. 13A.Mál við almenna og sérstaka undirréttardómstóla 1972-74, eftir tegund o.fl. A. Allt landið/civil cases in ordinary and special courts of first instance.classified by type etc. A. Iceland..........................r.............................................. 13B . Mál við almenna og sérstaka undirréttardómstóla 1972-74, eftir tegund o. fl. B. Reykjavfk/civil cases in ordinary and special courts of first instance, classified by type etc. B. Reykjavík........................................................................ 14. Bamsfaðemismál 197 2-74/paternity cases 1972-74 ................................... 15. Fógeta-, skipta-, uppboðsmál o. fl. 1972-74, eftir tegund o. fl. / cases in connection with shjriff's acts, administrations, auctions, etc,, by type etc.,................ 16. Sáttamal 1972-74, eftir umdæmum/casesbeforetheconciliationboardsl972-74,by jurisdic- tions ................................................................................ 17. Lögreglusektir 1972-74, eftir umdæmum, tegund brots o. fl. /fines imposed by thepolice 1972-74. by jurisdictions, type of offence etc..................................... 18. Þinglýsing veðbréfa og annarra gerninga 1972-74, eftir umdæmum o. fl./registration of mortgages and other deeds 1972-74, by jurisdictions etc............................ 19. Ýmsar réttargerðir o. fl. 1972-74, eftir umdæmum/various judicial acts etc. 1972-74, by jurisdictions .................................................................. 32 34 36 36 38 39 40 42 Flokkunarskrá afbrota t dómsmálaskýrslum/classification of offences in the present publi- cation.................................................................................. 46 FORMÁLI/PREFACE. Dómsmálaskýrslur 1972-74, er hér birtast.eru í alveg sama formi og Dómsmálaskýrslur 1969- 71 (hagskýrsluhefti nr. II, 60). Engar breytingar hafa orðið á heimildargögnum DÓmsmálaskýrslna, en um þau vfsast til inngangsins her á eftir. Upplýsingar rits þessa um einkamál o. fl. em allýtarlegar og væntanlega fullnægjandi til sinna nota, enda byggjast þær á skýrslum, sem embættin letu í te á þar til gerðum eyðublöðum Hagstof- unnar. Sama verður ekki sagt um töflur þær um opinber mál, sem hér birtast. Þær eru að öllu leyti byggðar á efnivið, sem liggur fyrir og er auðveldlega tiltækur hjá embættunum.enda er af ýmsum ástæðum talið rétt að láta þar við sitja eins og sakir standa.^ Af þessari ástæðu vantar t.d. alveg í þetta rit upplýsingar um framkvæmd refsidóma, fangelsismál og um afbrotamenn sem slfka, þara meðal um enaurtekin afbrot. Rit þetta er mjög sfðbúið og liggja til þess ýmsar ástæður. Stefnt er að þvf.að næstu Dómsmála- skýrslur, fyrir Irin 1975-77, verði fyrr I ferð enþettahefti. Upplag þessa heftis er 750 og verð 700 kr. eintakið. Hagstofa fslands, f júlí 1978 Klemens Tryggvason

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.