Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Síða 8
6
bomings, þegar mál er höfðað. Upplýsingar um atvinnu eða stöðu vantar mjög oft í kærubókina, en
eru ella ófullkomnar og gloppóttar. Þó voru þær flokkaðar og settar í töflu (3 A og B), en taka^ber
niðurstöður hennar með ftrirvara. Tímalengd máls er talin frá því mál er höfðað og þar til því er
lokið með úrskurði dómstolsins. Sá tími, sem fer i rannsókn máls aður en saksoknan tekur akvörðun
um málshöfðun, er því ekki talinn í þeim upplýsingum um tímalengd, sem hér eru látnar í te.
Flokkun eftir tegundum afbrota er gerð með þeim hætti; að hver kæra er færðundir eitt refsiakvæði
aðeins, enda þott fleiri kunni að vera tilgreind í kærubók. Það á að ráða flokkun, hvað talið er
aðalatriði kæru. Koma þar til greina ýmis sjónarmið varðandi málavexti, svo sem það; hvaða
lagagrein af þeim, sem brotið er talið beinast gegn, veitir þyngst viðurlög. Iðulega er þó erfitt að
skera úr þessu á grundvelli þeirra upplýsinga, sem kærubók geymir. Er þvi ílokkun a kæruefnum
stundum meir byggð á ágiskun en vissu, en aðeins með því að fletta upp í málsskjölum hefði verið
hægt að gera þessa flokkun traustari.
Kærubók sakadómaraembættisinsykiptist í 2 hluta, dómahluta og sáttahluta. f domahluta eru
þær kærur, sem afgreiddar eru með dómi eða á sambærilegan hátt (refsing felld niður.ákvörðun um
refsingu frestað, fravísun). f sáttahluta eru allar aðrar kærur, bæði þær, sem afgreiddar em með
formlegri sátt (sekt eða aminning), svo og allar aðrar afgreiðslur (niðurfelling, akæru frestað, sent
bamaverndamefnd eða öðrum embættum, o. s.frv.).
Hér fer á eftir yfirlit um allar innfærslur í kærubók árin 1972-74. Langflestar þeirra enqteknar
í töflur um sakadómsmál í Reykjavík, en sumum er sleppt, og er gerð grein fyrir þeim hér á eftir.
Rétt er að taka fram, að tölur mála til sviptingar lögræðis (fjarræðis/sjalfræðis) og til endurveit-
ingar þess eru með í töflu 19 um ýmsar réttargerðir.
A. Dómahluti
1972
Dómar alls (sjá töflur 1 og 5)...................................... 525
Önnur mál (sleppt úr töflum um sakadómsmál f Reykjavík)............. 5
Mál felld niður (afturkölluð).......................................... 1
Öryggisgæsla felld niður..........................................
Mal fyrnd.............;........................................... 3
Beiðni um sviptingu sjálfræðis......................................... 1
Sj álfræðissvipting..;.............................................. 1
Beiðni um sviptingu fjárræðis.....................................
Fjárræðissvipting..............................................
Sýkna..........................................................
Beiðni um sviptingu lögrasðis.....................................
Lögræðissvipting...............................................
1973
696
7
2
1
3
1
1
1974
647
7
B . Sáttahluti
Mál afgreidd með sátt eða á annan hátt (sjá töflur 2B, 6 og 7)...... 2363 2042
Önnur mál (sleppt úr töflum um sakadómsmál f Reykjavfk).............. 275 280
Beiðni um sviptingu sjálfræðis..................................... 17 18
Afturkallað...................................................... 13 15
Fellt niður^...................................................... 2 2
Hælisvist (f stað sjálfræðissviptingar)........................... 2 1
Beiðni um endurveitingu sjálfræðis.................................. 2
Sjálfræði endurveitt.............................................. 1
Fellt niður....................................................... 1
Beiðni um sviptingu fjárræðis....................................... 1
Afturkallað....................................................... 1
Orskurður um mannslát............................................... - 1
Lögheimilisúrskurður ............................................... 1
Rannsókn á málsatvikum án frekari aðgerða ........................ 115 182
Vegna umferðarslysa.............................................. 87 152
Vegna annarra slysa (þó ekki vinnuslysa) ........................ 12 9
Vegna íkviknana.................................................. 16 21
Framhaldsrannsókn f hæstaréttarmálum ............................... 4 2
Sent saksóknara .................................................. 4 2
Afgreiðsla ótilgreind........................................
Dómsrannsóknir (yfirheyrslur, skýrslutökur)........................ 27 39
Afturkallað....................................................... 1
Fellt niður....................................................... 8 4
Sent saksóknara .................................................. 8 14
Sent bqrgardómara .............................................. 1
Sent dómara y ávana- og fíkniefnamálum.......................
Sent héraðsdómurum utan Reykjavíkur..........................
Sent dómsmálaráðuneyti......................................
Annað (kæruefni ótilgreint, málsatvik óljós o. fl.)............
Alls f sáttahluta kærubókar
Alls f kasrubók
2741 7701
3395 9588
Þar af sleppt úr töflum um sakadómsmál 280 287 302 869
8
1
108
2638 2322
3168 3025
6
11
4
38
1972-
1974
1868
19
4
1
7
3
3
3
2
1
1
1
Alls f dómahluta kærubókar 530 703 654 1887
2446
295
18
4
14
164
135
5
24
1
1
10
3
2
2
3
101
6851
850
53
32
18
3
2
1
1
1
1
2
1
461
374
26
61
7
6
1
76
1
15
24
1
6
21
8
247