Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Síða 10
8
5- 6 ára 7-8 ára 9-10 ára 11-12 ára 13-14 ára 15-16 ára Alls Þar af stúlkur
Önnur brot, sem hafa f för með sér al- mannahættu (54) _ _ _ 2 _ _ 2 -
Brot á hagsmunum almennings (55).... - - - 4 3 - 7 —
Alls 3 5 15 101 254 68 446 21
f töflu 5 er gerð grein fyrir þvf, hvernig brot gegn sérrefsilögum skiptast á ár og eftir afbrota-
flokkum. Her er um að raeða mál, sem fengu dómsmeðferð. og eru þau ílfnum 60-99 f töflu 1.
f töflu 6 eru mll, sem varða brot gegn sérrefsilögum og koma fyrir f sáttahluta kærubókar, af-
greidd með sátt, þ. e. sekt eða áminningu. Þeim er skipt á nelstu jifbrotaflokka og þau greind eftir
arum. Hér er um að ræða 4164 mál eða tæplega helming allra mála. Aðallega eru þetta minni
háttar afbrot gegn umferðar- og áfengislögurn. Sáttum fjölgar talsvert þessi ár, eðayimrúm 500 frá
1912 til 1974, gagnstætt því sem gerst haioi á árabilunum 1966-68 og 1969-71,en þá hafði sáttum
farið sffækkandi, sbr. dómsmálaskýrslur fyrir þessi árabil.
Tafla 7 sýnir fjölda þeirra mála f slttahluta kærubókar, sem rfsa vegna brota gegn sérrefsilög-
um og afgreidd eru öðru vfsi en með formlegri sátt. Hér eru meint umferðarbrot stærsti flokkurinn.
Tæp 90°jo mála, sem þessi tafla tekur til, voru felld niður.^
Með lögum nr. 52/1973 var stofnaður sa ka d ó m u r í ávana- og f f k ni e fn a m á 1 u m og
hefur hann aðsetur f Reykjavík, en tekur til alls landsins. Samkvæmtl.greinlaganna erhonum ætlað
að fjalla um mál vegna brota á lögum nr. 77/1970 'um tilbúning og verslunrneð ópfum o. fl., og
reglugerðum settum samkvæmt þeim lögum", sbr. þóýög nr. 65/1974 "um ávana- og fíkniefni",
sem komu f stað laga nr. 77/1970. Áður höfðu slík mál verið á verksviði Sakadóms Reykjavfkur og
héraðsdómara utan Reykjavíkur og fram í ársbyrjun 1974 voru heimildargögn dómsmálaskýrslna um
þau hin sömu og um önnur opinber mál, þ.e. kærubók sakadómajaembættisins fReykjavíkog seðl-
ar til sakaskrár frá héraðsdómurum utan Reykjavíkur. En frá því á fyrra árshelmingil974berast saka-
skrá seðlar frá sakadómi f ávana- og fíkniefnamálum um hvert einstakt jnál,sem dómurinn afgreiðir.
Árið 1966, þegarhafistvarhandáum undirbúning að útgáfu dómsmálaskýrslna með nýju sniði,
sem haldist hefur óbreytt að mestu sfðan, voru mál vegna brota á lögum nr. 77/1970 (nu nefnd
ávana- og fíkniefnamal) svo fátfð, að ekki þótti ástæða til að ætla þeim sérstakan afbrotaflokk í
töflum, þar sem greint er frá dómum vegna brots gegn sérrefsilögum (töflum 1 og 9), heldur voru
þau talin með í safnflokknum nr. 99: "Olljjnnur brot (ekki hegmngarlagabrot)". Þau voru heldur
ekki tekin fram sérstaklega f töflum um sáttir vegna brots^gegn serrefsilögum (töflum 6 og 11). f
þessu hefti dómsmálaskýrslna er nokkuð úr þessu bætt: f skýringum með tötlum 1 og 9 er talinn
fjöldi þeirra ávana- og fíkniefnamála árin 1972 og 1973, sem afgreidd voru með dómi þau ár, og
þau eru einnig talin sérstaklega f töflum 6 og 11.
Þar sem breytingin á meoferð umræddra mála varð á þvf árabili.^sem fjallað er um f þessu
hefti dómsmálaskýrslna, þótti ekki rétt að raska að sinni skiptingu mála f afbrotaflokka — þaðbfð-
ur næsta heftis. En þar sem f töflum í þessu hefti koma aðeins fram slík mál, sem afgreidd voru á
árunum 1972 og 1973 (að undanskildum 2 mllum frá^l974 f töflu 11), verður hér gerð grein fyrir
þeim málum sem sakadómur í ávana- og ffkniefnamálum afgreiddi arið 1974,samkvæmt seðlum
hans til sakaskrár.
Samtals var um að ræða 169 mál (árið 1972 voru þau 16 talsins á öllu landinu og34árið 1973ý.
2 sýknudómar voru kveðnir upp, en önnur voru afgreidd með sátt: 146 með sekt, en 21 með^ á-
minningu. 25 hinna ákærðu voru konur. Langflestir ákærðra voru f aldurshógunum 18-20 ára, 75
talsins,^ og 21-25 ára, einnig 75. 2 voru 16-17 ára, 12 26-30 ára, en 5 31 ars og eldri. Langflestir
hinna ákærðu áttu lögheimili f Reykjavík, eða 122, 19 annars staðar á Reykjavfkursvæðinu, en 25
annars staðar á landinu. 3 voru útlendingar.
Til frekari upplýsingar þykir rétt að birta eftirfarandi yfirlit um afgreiðslu mála samkvæmt
dómahluta og kæruhluta kærubókar Sakadóms Reykjavíkur. Er hér um að rasða öll opinber mál, sem
færð hafa verið f kærubók og hlotið hafa afgreiðslu á þessum árum:
A. Dómahluti kærubókar; kærur vegna brota gegn hegningarlögum
og sérrefsilögum (sjá töflu l)/the judgement partof the charge-
book: offences against the penal code etc. (see table 1):
Sekt/fine....................................................
Refsivist skilorðsbundin/conditional imprisonment ...........
Refsivist óskilorðsbundin/unconditional imprisonment ........
Sýkna/acquittal..............................................
Ónnur afgreiðsla/other.......................................
Alls/total
B . Sáttahluti kærubókar; kærur vegna brota gegn hegningarlögum
(sjá töflu l)/the ticket fine part of the charge-book: offences
against the penal code (see table 1):
Satt/ticket fine:
Sekt/fine.................................................
Áminning/admonition ......................................
Ákæru frestað/prosecution suspended..........................
Kæra afturkölluð/charge withdrawn............................
1972
81
91
307
6
40
525
272
11
71
1973
80
86
487
18
25
696
116
13
37
1
1974
49
63
511
12
12
647
153
10
34
1
Alls
210
240
1305
36
77
1868
541
34
142
2