Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Page 48
46
FLOKKUNA RSKRÁ AFBROTA í D Ó MS MÁ L A S K Ý RS L U M.
C lassi ficat i on of offences in the present publication.
Tölur í sviga vfsa til greina í gildandi hegningarlögum, umferðarlögum og áfengislögum/numbers in
bracket tefer to articles in the penal code, the traffic law and the intoxicating liquors' law.
0-5 Hegningarlagabrot/offences against the penal code.
01 Skírlffis- og sifskaparbrot/sexual offences and offences against family relationships.
01 Sifskaparbrot (188-193)/offences against family relationships.
02 Nauðgun (194)/rape.
03 Kynmök við börn (200-202)/immoral intercourse with minors.
04 Kynmök milli einstaklinga af sama kyni (203,207)/immoral sexual acts between personsof the
same sex.
05 Saerð blygðunarsemi (209)/offences against public decency.
09 Önnur skirlffis— og sifskaparbrot (195-210)/other sexual offences and offences against family
relationships.
1-2 Ofbeldisbrot/offences of violence.
10 Brot gegn valdstjórninni (106-117)/offences against public authorities.
11 Brot a almannafriði og allsherjarreglu (118-127)/offences against public peace and order.
12 Manndráp af ásetningi (211)/murder.
13 Manndráp af gáleysi, ekki í sambandi við bifreiðarslys (215)/manslaughter, not connected with
traffic accident.
14 Manndráp af gáleysi, í sambandi við bifreiðarslys, ölvunarakstur (215,sbr. 24.-25. gr. umferðar-
laga)/manslaughter, in connection with traffic accident, driver intoxicated.
15 Manndráp af galeysi, í sambandi við bifreiðarslys, ella (215)/manslaughter in connection with
traffic accident, other.
21 Fósturdeyðing (216)/feticide.
22 Likamsárás/ (217-218)/assault, inflicting bodily harm.
23 Lfkamsmeiðing af gáleysi, ekki í sambandi við bifreiðarslys (219)/ bodily harm, inflicted un-
intentionally, not connected with traffic accident.
24 Líkamsmeiðing af gáleysi í sambandi við bifreiðarslys, ölvunarakstur (219, sbr. 24.-25. gr. um-
ferðarlaga)/bodily harm, inflicted unintentionally, in connection with traffic accident, driver
intoxicated.
25 Líkamsmeiðing í sambandi við bifreiðarslys, ella (219)/bodily harm inflicted unintentionally,
in connection with traffic accident, other.
29 Önnur brot gegn XXIII. kafla hegningarlaga um manndráp og líkamsmeiðingar (212-224)/other
offences of violence against life, body and health.
3-4 Fjárréttindabrot/offences against property.
30 Peningafals, skjalafals, o.b. h. (150-163)/counterfeiting, forgery, etc.
31 Þjófnaður og gripdeild (244-245)/larceny.
32 Ölögleg meðferð á fundnu fé (246)/misappropriation of objects found.
33 Fjárdráttur (247)/embezzlement.
34 Fjársvik (248)/fraud.
35 Umboðssvik, skilasvik (249-250)/breach of trust.
36 Fjárkúgun, rán (251-252)/extortion, robbery.
37 Okur (253)/usury.
38 Hilming (254)/receiving of stolen goods.
39 Skemmd á eignum annarra (257)/damage inflicted to property.
40 Nytjastuldur farartækja (259)/theft of motor vehicle.
41 Tekkamisnotkun(248,261)/cheque fraud.
49 Aðrar greinar fjárréttindabrota (258-260, 262-263)/other offences against property.
5 Önnur hegningarlagabrot/other offences against the penalcode.
50 Landráð, brot gegn stjórnskipun ríkisins og æðstu stjórnarvöldum (86—105)/high treason, offences
against the Constitution, and the highest State authorities.
51 Brot í opinberu starfi (128-141)/offences committed when in public service.
52 Rangur framburður og rangar sakargiftir (142-149)/perjury, false evidence and false accusation.
53 Brenna (164)/arson.
54 Önnur brot, sem hafa í för með sér almannahættu (165-175)/other offences involving public
danger.
55 Brot á hagsmunum almennings (176-178)/offences causing public damage.
56 Brot á reglum um framfærslu og um atvinnuháttu (180-187)/defaulting obligation to support
dependents. Procuring. Improper commercial activity.
57 Brot gegn frjálsræði manna (225-227)/offences against personal liberty.