Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2008, Síða 18
mánudagur 6. október 200818 Sviðsljós
Heitustu ungu hönkarnir í Holly-
wood, þeir Penn Badgley, Chace Craw-
ford og Ed Westwick, prýða forsíðu
nýjasta tölublaðs tímaritsins Details.
Strákarnir eru heldur betur kynþokka-
fullir og flottir á myndunum og fá allar
stelpur til að kikna í hnjánum.
Þremenningarnir eiga það sameig-
inlegt að leika í hinum geysivinsælu
unglingaþáttum Gossip girl og eru
heldur betur að stimpla sig inn í Holly-
wood. Ed Westwick sást meðal annars
í heldur feitum skemmtistaðasleik við
leikkonuna Drew Barrymore á dögun-
um.
Þessir sjóðheitu þremenningar úr Gossip Girl eru
heldur betur að stimpla sig inn í Hollywood:
Heitustu hönkar
Hollywood
Chace Crawford og
Ed Westwick betur
þekktir sem nade og
Chuck í gossip girl.
Penn Badgley betur þekktur sem dan eða
Lonely boy í gossip girl.
Í sleik við Drew Barrymore drew og
ed sáust kyssast á tónleikum kings of
Leon og yfirgefa staðinn saman.
Penn er í sambandi með meðleikkonu
sinni úr þáttunum blake Lively sem leikur
Serenu í gossip girl er kærasta Penns.
Angelina Jolie og Brad Pitt lentu
í New York fyrir helgi, en Angie
mun dvelja vestanhafs um tíma til
að kynna nýjustu mynd sína The
Changeling, sem leikstýrt er af
Clint Eastwood.
Lítið hefur sést til Angie eftir
að hún eignaðist tvíburana Knox
Leon og Vivienne Marcheline, en
leikkonan er sögð vera miður sín
yfir öllum aukakílóunum og sjálfs-
mynd hennar í molum.
Hún neitar að borða og hef-
ur leitað sér læknishjálpar til að
styrkja sig. Ekki er hægt að sjá á
þessum myndum að
Angie eigi í baráttu við
aukakílóin. Aðdáend-
ur leikkonunnar fá að
berja hana augum eftir
nokkra daga á frumsýn-
ingu myndarinnar. Það
verður í fyrsta sinn sem
Angie lætur sjá sig op-
inberlega eftir að hún
eignaðist tvíburana.
Sætar mæðgur
angelina Jolie gullfalleg
ásamt Shiloh.
Með litlu ungana brad
Pitt hélt á tvíburunum
við komuna til new York.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6, 8 og 10 12
BABYLON A.D. kl. 8 og 10 16
LUKKU LÁKI - Ísl. Tal kl. 6 (650 kr.) L
JOURNEY 3D - DIGITAL 3D kl. 6 L
MAMMA MIA kl. 8 og 10 L
M Y N D O G H L J Ó Ð
HHH
S.V – MBL.
TEKJUHÆSTA MYND ALLRA
TÍIMA Á ÍSLANDI
ATH! 650 kr.
HÖRKU HASAR
jákvæðasta mynd ársins
ÁLFABAKKA seLFoss
AKureyri
KeFLAvíK
KriNGLuNNi
DiGiTAL-3D
DiGiTAL-3D BABYLON A.D. kl. 8 - 10 16
WiLD ChiLD kl. 8 L
ChArLie BArtLett kl. 10 12
WiLD ChiLD kl. 8 - 10:10 L
SteP BrOtherS kl. 8 12
MAKe it hAPPeN kl. 10:10 L
reYKJAVÍK rOtterDAM kl. 8 - 10:10 14
WiLD ChiLD kl. 10:10 L
UP the YANgtze kl. 8
riff KViKMYNDAhátÍð
PAthOLOgY kl. 5:50 - 8 - 10:10 16
PAthOLOgY kl. 8 - 10:10 viP
WiLD ChiLD kl. 5:50 - 8 - 10:10 L
geiMAPArNir m/ísl. tali kl. 6 L
ChArLie BArtLett kl. 8 - 10:10 12
JOUrNeY 3D kl. 5:50 L
DeAth rACe kl. 10:10 16
trOPiC thUNDer kl. 8 - 10:20 16
SVeitABrÚðKAUP kl. 5:50 - 8 L
SVeitABrÚðKAUP kl. 5:50 viP
PAthOLOgY kl. 8 - 10:20 16
hAPPY gO LUCKY kl. 8 - 10:20 12
JOUrNeY 3D kl. 8:10 L
WiLD ChiLD kl. 6 L
geiMAPArNir m/ísl. tali kl. 6 L
SMArt PeOPLe kl. 6 12
DArK KNight kl. 10:10 12
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
14
14
16
16
16
L
L
L
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10
PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10
MAMMA MIA kl. 5.50
14
16
L
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10
REYKJAVÍK-ROTTERDAM LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10
BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15
PINAPPLE EXPRESS D kl. 5.30 - 8 - 10.30
MIRRORS kl. 10.30
MAMMA MIA kl. 5.30 - 8
GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45
LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 4
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
14
16
L
L
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 - 8.20 - 10.30
BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15
SVEITABRÚÐKAUP kl. 5.45 - 8 - 10.15
MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
16
16
12
16
L
BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15
PINAPPLE EXPRESS kl. 5.30 - 8
STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15
MIRRORS kl. 5.40 - 8 - 10.20
RAFMÖGNUÐ REYKJAVÍK kl. 10.15
YFIR 100.000
MANNS
20% afsláttur af miðaverði sé greitt með
greiðslukorti Vildarklúbbs Glitnis.
“AFRAKSTURINN ER
MÖGNUÐ MYND Í
ALLT ÖÐRUM
GÆÐAFLOKKI EN
NOKKUR ÍSLENSK
SPENNUMYND.”
B. S. - FBL
“REYKJAVÍK
ROTTERDAM ER
ÁVÍSUN UPP Á
ÚRVALSSKEMMTUN”
DÓRI DNA - DV
“MÖGNUÐ MYND SEM
HELDUR ÁHORFENDUM
ALLAN TÍMANN”
S. M. E. – MANNLÍF
Angelina Jolie komin til new York:
Fyrstu myndir eftir fæðingu