Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2008, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2008, Page 19
Miðvikudagur 8. Október 2008 19Sviðsljós Hamingjusöm í New Orleans Brad Pitt og Angelina Jolie eru nú stödd í New Orleans ásamt barnaskaranum sínum og virðast njóta lífsins þar vel. Brad hefur greinilega fjárfest í hjóli og hjólar allra leiða sinna með stílabók með mynd af Obama á undir hend- inni. Brad var einsog sannur mormóni í hvítu skyrtunni, jakkafatabuxunum með hattinn á hjólinu sínu meðan Angelina var eins og gyðja að venju í skósíðum svörtum kjól með þrjú af börnunum þeirra sex. Angelina hafði splæst í Cheetos-snakk handa krökkunum og er ekki annað að sjá á myndunum en að fjölskyldan sé hamingjusöm í New Orleans. Mormóni á hjóli? Nei, bara brad Pitt að hjóla út í búð. Einsog í kvikmyndasetti Það er engu líkara en angelina og börnin séu á tökustað innan um hestvagn- ana og rómantíkina í New Orleans. Splæst í Cheetos handa krökkun- um angelina lét smá sukk eftir krökk- unum og keypti handa þeim tvo poka af Cheetos-snakki. Exclusive Tantra Massage For men, women and couples. Phone: 698 83 01 www.tantra-temple.com Aldrei litið betur út

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.