Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2008, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2008, Side 22
Félagsmálaráðherra Poetrix er einn af bestu vinum Bubba. Hann hefur upplifað tímana tvenna. Hann ólst upp í eina gettói Íslands, Breiðholtinu, og var að eigin sögn villtur unglingur. Kappinn náði að vinna sig upp úr erfiðleikunum og gaf nýlega út rappplötu þar sem Bubbi tekur lagið með honum. Poetrix getur án efa sett sig vel inn í öll þau félagslegu vandamál sem blasa við Íslendingum í dag. RíkisstjóRn BuBBaKóngurinn sjálfur, Bubbi Morthens, íhugar að fara í framboð. DV veltir fyrir sér hvaða tónlistarmenn myndu sóma sér vel í ríkisstjórn undir for- ystu þessa farsæla tónlistarmanns. MiðviKudagur 8. OKtóBer 200822 Fólkið Nú styttist óðum í Iceland �i��a�es� hátíðina og lítu� dagsk�á henna� líklegast dagsins ljós á heimasíðunni Icelandai��a�es.com í dag. Hátíð� in e� þétt og �egleg og stendu� f�á mið�ikudagsk�öldi f�am á sunnu� dagsmo�gun en síðustu plötusnúð� a� lauga�dagsnætu�inna� ljúka sé� af klukkan hálf sex um mo�guninn. �thygli �eku� að ma�ga� íslensku hljóms�eiti�na� spila t�is�a� á há� tíðinni. Meðal þei��a s�eita sem koma f�am t�is�a� e�u: Reykja�ík! Jeff Who?, Hjaltalín, Sp�engjuhöllin, Dísa, Bo�ko og Benni Hemm Hemm. S�o ekki sé minnst á alla „off��enue“ tónleikana. Þetta ætti að hafa í fö� með sé� mikla kynningu fy�i� s�eit� i�na� e�lendis þa� sem �on e� á fjölda e�lend�a blaðamanna og tónlista�� gú�úa á hátíðina sem eiga nú ekki í mikilli hættu að missa af íslensku s�eitunum þ�í þæ� stangist á. Leika�a�ni� Ing�a� E. Sigu�ðsson og Lilja Nótt Þó�a�insdótti� sem leika bæði stó� hut�e�k í Reykja�ík�Rot� te�dam fó�u saman í bíó á myndina á mánudag. Það e� spu�ning h�o�t þau hafi �e�ið að ho�fa á myndina öð�u sinni en hún �a� f�umsýnd fy�i� �iku. Ing�a� og Lilja leika pe�sónu�n� a� Steing�ím og Í�isi í myndinni og standa sig bæði mjög �el. Það �o�u flei�i f�ægi� í salnum á mánudags� k�öld en myndin hefu� fa�ið �el af stað. Þa� mátti einnig sjá fótbolta� kappann ��na� Gunnlaugsson og Sind�a Kja�tansson b�óðu� Sigu�� jóns samta�fsmanns og góð�in� a� Óska�s Jónassona� leikstjó�a saman í Bíó „Ég átti ekki �on á þ�í að ég myndi halda tónleika í Háskólabíó þega� ég fó� af stað með þetta,“ segi� Inga Stef� ánsdótti� sem stendu� fy�i� sty�kta�� tónleikum Ellu Dísa� næstkomandi mánudag í Háskólabíó. Inga segist lengi hafa fylgst með bloggsíðu Ellu Dísa� þega� einn lesandi síðunn� a� stakk upp á þ�í að einh�e� myndi halda sty�kta�tónleika. „Ég hugsaði mé� mé�: �f h�e�ju ekki?“ Sjálf e� Inga ópe�usöngkona að mennt en einnig sta�fa� hún sem tónmenntakenna�i. Það e� þ�í óhætt að segja að hún sé ýmsu �ön í heimi tónlista�inna�. „Ég átti ald�ei �on á þ�í að þetta y�ði s�ona stó�t í sniðum. �lli� listamenni�ni� sem ég h�ingdi í tóku mé� fagnandi og fannst ekke�t sjálfsagða�a en að leggja �innu sína af mö�kum.“ Páll Óska�, Diddú, Páll Rós� ink�ans, Bi�gitta Haukdal og B�ynd� ís Ásmundsdótti� e�u aðeins b�ot af þeim f�ábæ�u listamönnum sem samþykkt hafa að koma f�am á tón� leikunum. �ð sögn Ingu �e�ða tónleika�n� i� með sé�stöku sniði. „Þa�na munu koma f�am listamenn af öllum toga. Ópe�usöng�a�a� syngja með popp� u�um og s�o f�am�egis, þetta �e�ðu� mjög áhuga�e�t. S�o �e�ða snilling� a�ni� Felix Be�gsson og Jói G. kynna� k�öldsins.“ 940 miða� e�u í boði og e� sala á þeim hafin á midi.is. Miða�e�ð� ið e� 2500 k�ónu� og �ennu� ágóðinn óskiptu� til Ellu Dísa� sem glímt hefu� �ið lang�a�andi �eikindi. kolbrun@dv.is ópera og popp í bland Inga SteFánSdóttIr helDur tónleiKa fyrir ellu díS: ragna og ella dís Hetjurnar sem heyja baráttu dag hvern. Ef tónlistarmEnn mynduðu ríkisstjórn: sömu sveitiRnaR tvisvaR umhverfisráðherra Jakobi Frímanni Magnússyni Stuðmanni er annt um kæra landið sitt, er stórvinur Bubba og hefur reynslu úr borgarmálunum. Jakob hefur líka lengi dreymt blauta pólitíska drauma, var fyrst í framboði fyrir Samfylkinguna og svo fyrir Íslandshreyfinguna í síðustu þingkosningum. Þá má minnast ferðalags Stuðmanna um landið á sínum tíma undir merkjum „græna hersins“. Heilbrigðisráðherra egill „gillz“ einarsson er maðurinn sem Íslendingar þurfa í þetta embætti. Það hefur lengi vantað heltann- aðan og elgmassaðan hljómborðsleikara í heilbrigðisráðuneytið. Hver annar er líka betur til þess fallinn að koma okkur aftur í form og rífa kjaft við ljósmæður en Kópavogsbú- inn kjaftfori? Forsætisráðherra Bubbi kóngur Menntamálaráðherra Kristján Jóhannsson er hámenntaður óperusöngvari og því vel til þess fallinn að sjá um menntamálin. Menningin yrði þá einnig á hans könnu, sem er auðvitað leikur einn fyrir Kristján þar sem hann hefur búið undanfarna áratugi á Ítalíu. Fáar þjóðir státa jú af jafn mörgum jöfrum í frægðarhöll lista og menninga en Ítalir. Viðskipta- og iðnaðarráðherra Björk guðmundsdóttir er eina alvörustjarna Íslendinga. Þessi kona kann að hala inn pening. Það yrði ekki nema sanngjarnt að Björk kæmi að viðskipta- ráðuneytinu. Hún yrði einnig gerð að iðnaðarráðherra, enda fordæmi fyrir samþættingu þessara ráðuneyta, en Björk hefur mjög sterkar skoðanir á virkjanastefnu Íslands. dóms- og kirkjumálaráðherra Bergur ebbi Benediktsson, söngvari Sprengjuhallarinnar, er örugglega eini popparinn sem er lögfræðingur að mennt og því fengi hann ráðuneyti dóms- og kirkjumála. Bergur hefur starfað sem lögfræðingur hjá Útflutn-ingsráði undanfarin misseri og aldrei að vita nema sú reynsla kæmi honum að gagni við stjórn landsins. Svo hefur pilturinn líka munninn fyrir neðan nefið, samanber glæstan árangur hans í Morfís-ræðukeppninni á menntaskólaárunum og hefur það aldrei talist pólitíkusum til trafala að geta svarað fyrir misgáfulegar gjörðir sínar. Fjármálaráðherra dr. gunni er ekki doktor fyrir ekki neitt. Hann er líka orðinn helsti neytendafrömuður þjóðarinnar. doktorinn kann að spara og gerir það vel. Þjóðin þarfnast fjármálaráðherra eins og hans. Samgönguráðherra Sturla Jónsson, talsmaður vörubíl- stjóra í mótmælunum síðastliðið vor, er nánast sjálfskipaður í embætti samgönguráðherra. Hann hefur að vísu ekki getið sér frægðar innan tónlistargeirans líkt og samráðherrar hans í þessari ríkisstjórn, en hann veit svo sannarlega hvað hann syngur í samgöngumálum, verandi vörubíl- stjóri til fjölda ára. Þegar líka er horft til þess að Sturla sagðist fyrr á árinu ætla að stofna stjórnmálaflokk, auk þess að minna um margt á Bubba í háreysti sínu og uppreisnaranda, þá verður bara ekki framhjá honum gengið við úthlutun ráðuneyta. Sjávarútvegsráðherra Jónsi í Sigur rós tekur þetta ráðuneyti með stæl. enginn annar maður á Íslandi getur talað við hvalina og allar hinar skepnurnar í sjónum. Jónsi gæti án efa aukið fiskikvóta Íslendinga um helming með seiðandi söng sínum. utanríkisráðherra einar Bárðarson, umboðsmaður Íslands. Maðurinn hóf sína eigin útrás til Bretlands og er snöggur að kynnast rétta fólkinu. Bárðarson gæti örugglega talað Íslendinga inn í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á innan við korteri, enda þekkir hann öll trixin í bókinni. landbúnaðarráðherra Hallbjörn Hjartarson, kúreki norðursins, ólst upp meðal dýranna á Skagaströnd. Þó eru hestarnir líklega hans ær og kýr. Þótt Hallbjörn myndi ekki flytja jafn glettnar ræður og guðni Ágústsson gerði á sinni tíð sem landbúnaðarráðherra er hann að minnsta kosti meiri töffari en framsóknarleiðtoginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.