Alþýðublaðið - 16.09.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.09.1924, Síða 3
i hans vantar, og það eru þau kvœðl, Eem elnkenna hann: >Ferðalok<, >Söknnður«, >Ég bið að heUsa‘< og eitthvað at ferðakvæðunnm. Þá er hætt við að menn sakni >Ég veit eina baugalíne eftir Stefán Ólafsson og >Til skýsins< eftlr Jón Thoroddsen. Án þessara kvæða má engin íslenzk lesbók vsra. í>að er satt, að íslenzk tunga hefir yfirleitt verlð feld bezt að krafti og karlmensku, en þeir snillingar, sem hafa kunnað að teka hana mýkri höndum, hafa sýnt, að eiunig þar er hún aðdáunarefni. Einmitt þess vegna mátti slík kvæði ekkl vanta f bókiná, Alt um það er bókin fehgur. Einn galli er þó á henni enn, þó að próc. No: dal verði ekkl uoo haun ként, heldur nauðsyn- legri stærð bókarinnar og mann- fæð íslendinga. Bókin er dýr. Fíestnm alþýðumönnum er of- v:xið að kaupa hana. Frá Danmörku. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Danskir bændur áttu samtals 2,862 þúsund svin í júlí þ. en á sama tíma í fyrra 2,755,000. Gengiö fer alt af batnandi. Hinn 9. þ, m. var sterlingspund skráö á 26,15 og dollar 5.92, en þegar verst var, 12. ágúst, kostaöi pundið 28,25 og dollar 6 21 ^/2- Jaröfræöingurinn Niels Niélsen varði doktorsritgerö sína 9. þ. m. Ér hún um járnvinslu í Jótlandi til forna. Gekk vörnin hiö besta. Andmælendur voru prófessorarnir Vahl og Blinkenberg. Meðal áheyr- enda var Fiunur Jónsson prófessor. Á árshátíö >Dansk Kunstflids- forening< fékk ungfrú Guörún Ei- ríksdóttir írá Bekkakoti hin einu fyrstu verölaun, Bem veitt voru. Verður hún ásamt öÖrum, er verö- i laun fengu, siðar leidd fyrir vemd- ará fólagsins, eikjudrottninguna, sein ekki gat lomið á hátíöina vegna veikinda. Kvenfólk tekur í nefíð. Þáð er mjög farið að tiðkást 1 Lundúnum, að kvonfólk taki i nefið, en Ieggi niður vindlingá og reyklngar. Hefðarfrúr ern yfirleitt hneykulaðar á þessu framferðl, en ungu stúikurnar kæra sig kollóítar og táka í nefið engu að síður. Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinuf Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? 1----------------------- Dm daginn og veginn.. Bækar Bókmentafélagsins eru komnar út, íslenzkt fornbréfa- sáín XII, 2., Annálar I, 3., Þjóð- réttar8amband ísiands og Dan- merkur eftlr próf. Einar Aruórs- son og Skírnir með ýmsu ef«J, minningarorðum um Dr. Jón Þor- kelsson eftir Hannes Þorsteins- son, greinar eftir séra Ófeig Vig- fússon, Á. H. Bjarnason, G, Hannes&on, Sigurð NordaS, Árna Pálsson o. fl, kvæði eltir Her- dial Andrésd. og E. Beoediktsson. Eimreiðin er nýkomin út. Héöinn Valdimarsson skrifar þar Edgar Bice Burrougha: Tapzan og glmstelnar Opar-borgar. aði. Enginn hafði heyrt hann né sóð. Hann dró nú likið að fletinu i tjaldinu, og fálmaði um gólfið, unz hann fann skammbyssu rænigjans. Nú snéri hann aftur að liltinu, vafði voðunum vel um byssuna og hleypti af. Hann höstaði. Byssuhvellurínn hefði ekki heyrst út fyrir tjaldið, upp yfir hóstann, vegna umbúðanna. Werper var nú ánægöur. Hann glotti, er hann tók byssuna undan dúðunum og setti hana vandlega i hægri hendl liksins, með visifingur kreptan um gikkinn. Hann lagaði ábreiðumar, og fór sömu leið úr tjaldinu og hann kom. Bjó hann um skörina aftur, svo ekki sáust vegsummerki. Hann fór nú að tjaldi fangans og lagaði þar það, sem hann hafði fært úr skorðum, Nú snóri hann til tjalds sins, festi tjaldskörina og fór i flet sitt. Um morguninn vaknaði hann við þaö, áð þræll Móhameðs kallaði i æsingu til hans inn um tjald- dyrnar. „Fljótt! Fljótt!“ hrópaði svertinginn með hræðslurödd. „Komdu! Móhamcð Bóý er dauður i tjaldi sinu —■ dauður fyrir eigin hendi.“ Werper settist snarlega upþ. Furðusvipur vftr á andliti hans; en við siðasta orð svertingjans létti honum og Jék bros um varir hans. „Ég kem,“ kallaði hann til þrælsins, setti á sig skó og fór út úr tjaldfnu. Æstir Arabar og svertingjar komu hlaupandí úr öllum áttum að tjaldi Móhameðs, og þegar Werper kom þangað, var hópur af rseningjum i kringum likið, sem orðið var kalt og stirðnað. Belginn ruddi sér braut á milli þeirra að likinu; hann horfði á það þegjandi um stund, svo snéri hann sér að Aröbunum. „Hver hefir gert þetta?“ hrópaði hann. Rödd hans var bæöi hörð og ákærandi. „Hver hefir myrt Móhamed Bey?“ Margir menn tóku til máls i einu og hrópuðu: „Móhamed Bey var ekki myrtur; hann dó fyrir eigin hendi. Þétta og Allah er okkur vitni,“ og þeir bentu á skammbyssu i hendi hins dauða. Werper lózt i fyrstu vera vantrúaður á þetta; en loksins félst hann á, að skeð gæti, að hann hefði sálgað sér af sorg eftir konuna, er hann unni svo mjðg. mmmmmmmfsmmBmmmmmmm Tarzan-sDgnrnar fásfc á Vopnafirf i hjá Gunnlaugi Sigvaldasyni bóksala,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.