Alþýðublaðið - 17.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1924, Blaðsíða 3
XE'»yStilEXVIV sams: tollar, hækkaðlr tollur, sýjk tollar á nauðaynjar atmenn- Ings, hSiíð og þjónustusernl við burgelsa og banka. Það býna gerðir síðasta þings og stjómar- innar síðan. Álogur á almenn- ing eru auknar, útlánsvextirnir hækkaðir, lággenginu haldið við, en þrátt íyrlr aískaplegan gróða burgelsa eru engar ráðstatanir garðar til að skatileggja hann. Og þrátt fyrlr opinbera viður- kenningu þess, að relknlngar íslandsbanka séu stórtega rangir og að banklnn leyni milíjóna- töpum, er hann siðar ætll að láta landsmenn borga auk >arðs« til hluthafá af íöpuöu fé, er enn haldið hiífiskildí yfir bankanum og alt hans athæfi samþykt með þðgninni. — Stefna hsns í ut- anríkismálum er og enn hin sama, Norðmönnum hefir löngum verlð fiskveiðaioggjöf vor þyrnir ( aug- um. Þelr fóru að dæmi. Spán- ve ja, hótuðu að hækka toll á íilenzku saltketi. Nú hafa þeir fenglð vilja sínum Iramgengt, sumpart beinar tllslakanir á lög- unum og sumpar-t hinn >vin- gjarnlega skllning<, sem gerir Eögin gagns- og þýðingar-iaus gagnvart Norðmonnum. Eru bér með dyrnar opnaðar upp að gátt fyrir hverrl erlendri þjdð, er kaupir af ös? eyrlsvlrði, til að krefjást íhlutunar um ionaniands- f mát vor óg Iðgííjöf. Frámar ber að líta á óskir og hag burgels- anna en atþýðu, en. þó fyrst og fremst á ósklr og hag þeirra burgeisa, sem ekki eru íslenzkir; þetta virðast vera einkunarorð Jóds MagnúsEonsr forsætisráð- herra. í>elm htfir hann trúiega fylgt og með því sýnt og sann- að, að hínn er fIgarlega óhæfur til að vera æð ti stjórnandl og málsvar i íslenzku þjóðarinnar. (Frh.) Diskonto og Revisionsbanka- hneykslið. Hassing-Jörgensen, fyrv. ráðh,, siðast forstjóri Diskonto og Revi- sionsbankans, hefk selt hússeignir sínar í Banmörku og fer til út- landa, líklega alfarinn. Banka- hrunið hefir haft mikil áhrif á hann, Hann er mjög niðurbeygSur yflr því, aö vinna hans í þjónustu bankans hefir veriö tfi einskis, og flýr þvfr landið. Eina og menn muna, haíði hann geflö dreng- skaparorð sltt fyrir því, að bank- inn kæmist á heilbrigðan grund- völl, er hann fókk síðast styrk frá Þjóðbankanum danaka. Nú er aagt, að lánardrottnar bankans, þar á meðal spai ifjáreiír- endur, muni ekki ÍÁ meira en 50—60 % at innstæðum sínum. Viða er pottur brotion. Opið bréf ttl herra jámsmios Marteins Björnssonar, Eogalandsfylkt. Þér hafið í 148. tötublaði Al- þýðublaðslns, 27. júoí þ. á, látið birta >opið bréf til lándssíma- stjóransf og halmttð, að mér sé rekinn rétttátur? Iððrungur fyrir vánrækslu mína sem stöðvar- stjóri hér á Fáskrúðsfirði, sér- staklega skylst mér þó að ég muni eiga að æfa mig í lestrl. Ádeila yðar 4 mig byrjar á því, að þér hetðuð komlð inn á simstöðina hér, skrlíað símskeytl, lesið það yfir og athent mér. Simaávarpið segíð þér að hafi verið:s >Björn Oislason, Meðal- fellt Hornafirði<, þér hsfið ekki haít tima tii að bíða ettir svari, en haíið féngið að vlta það z mánuðuml seinna, að skeytlð hafi lent til v Bjargar Einarsdóttur, Meðalfelli, og sem óhjákvæmi- lega skýringu getið þér þess, að á þessum bæ sé tvíbýliIU Af því að hér^ er gerð, að Idgar Rice Burrougha: Tarzan og glmstelnap Opafp-bopeai*. Werper vaföl ábreiðunum um Hkiö og sá svo um, að fela vandlega brunablettina eftir »kotið um nóttina. Sex menn báru svo likið út i rjóðrið, og var það grafið undir tré einu. Þegar lik rænirigjans var hulið moídu, varpaði "Werper öndinni léttara; — ráð hans hafði reynst betur en hann hafði vonað. Þegar nú bæði Achmet Zek og,Móhamed Bey voru dauðir, voru ræningjarnir foringjalausir. Eftir stutta ráðstefnu ákváöu þeir að halda norður eftir, & fund kyhkvisla, er þar bjuggu, og sem voru ættingjar. Þegar Werper vissi i hváða átt þeir/ héldu, sagði hann, að hann ætlaði austur til strandar. Þeir vissu, að hann atti ekkert girnilegt og ieyfðu honum þvi að sigla »inn eigin sjó. Þegar þeir fóru sat hann á hesti sinum i miðju rjóðrinu og sá þá hvern af öðrum hverfa i skóginn. Þakkaði hann guði að vera lokiins sloppinn úr klóm þeirra. Þegar hann heyrði ekki lengur til þeirra, snóri hanu til hægri og reið inn i skóginn að trénu, sem hann hafði falið Jane 1. Harm stöðvaði hestinn undir þvi og kallaði glaðlega: „Góðan daginn!" Enginn svaraði; og þótt hann skygndist um, sa hann engin merki stúlknnnar. Hann fór af baki óg klifraði upp I tréð og sá.nú um'það alt. Tréð var mannlaust — Jane Clayton var horfin gersamlega. XXII. KAFLI. Tarzan fær- minnið. Meðan Tarzaa lét steinana úr pyngjunni renna á milli fingra sinna, flugu honum i hug gulu stangirnar, sem Arabarnir og Abyssiniumennirnir börðust um. Hvaða samband var á milli hins óhreina málms og sindrandi steinanna, sem verið höfðu i pyngjnnni? Hvaða málmur var þetta? Hvaðan var hann? Hvernig stöð á þvi, að honum fanst endilega, að málmurinn stæði i sambandi við sig — að hann ætti hann? Hver var hans fyrri æfi? Hann hristi höfuðið; hann t& i þoku æsku sina meðal apanna — þvi næst brá fyrir fjölda andlita og atburöa, sem honum fanst ekkeft eiga skilt við Tarzan apabróður, og þó voru þau ekki honum ókunn. Tarzan-sðgarnar fást á "Vopnaflr'rti hjá Gunnlaugi Sigvaldasyni bóksala,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.