Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Side 21

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Side 21
261 Athugasemdir við skýrslur þessar. Árin 1904—’06 voru 73 sakamál dæmd í hjeraði, eða 24 að meðaltali á ári; árin 1907—’09 voru málin 82 eða 27 að meðaltali. Á þessu tímabili hefur tala á- kæiðra og dæmdra verið: árið 1910 . — 1911... — 1912 . 28 alls 30 — 24 — alls 82 alls eða nákvæmlega jafnmörg, sem á hinu fyrra tímabili. Hagnaðar-glæpirnir, einkum þjófnaður, eru enn sem fyrri lang-tiðastir. Alls hafa verið ákærðir fyrir hagnaðar- glæpi, þar með talið ólögmæt meðferð á fundnu fje, svik og fals, 60 manns eða um 73°/o. Þar næst koma brot gegn skírlífi, alls ákærðir 10 menn, eða um 12°/o. Þsssi brot virðast vera að færast í vöxt, og er það alt annað en skemtileg tilhugsun. Þessi brot jtafa mest frá útlendum mönnum, eða þeim er i útlöndum hafa dvalið, þvi þar eru þessi brot all-tíð. Þess skal getið, að eins og að undanförnu eru lijer að eins talin þau mál, sem dómur er feldur í, en ekki þau mál, sem að eins eru haldin próf í, án þess þau leiði til málshöfðunar. Af hinum dæmdu voru 9 konur eða 3 að meðaltali, og er það nákvæmlega sama tala, sem á næsta tímabili á undan, og mjög svipuð þeirri tölu, sem var þar næst á undan. Með lögum nr. 39, 16. nóvbr. 1907, voru í lög leiddir svonefndir skilorðs- bundnir hegningardómar. Eftir þeim lögum er dómara heimilt að ákveða i dómin- um, að fulinustu hans skuli frestað, ef viss skilyrði eru fyrir hendi, svo sem hegningin eigi þyngri en sektir eða fangelsi, afbrotið smáfelt, hinn brotlegi ungur o. s. frv. Sæti dómfeldi engri ákæru i 5 ár þar á eftir fellur fullnustugerð dómsins alveg niður. Þessum lögum hefur talsvert verið beitt á þessu tímabili, við 4 dómfelda árið 1910, við 5 árið 1911 og við 3 árið 1912. Þess er getið i skýrslunum neðanmáls, i hvaða lögsagnarumdæmum skilorðsbundinn dómur hafi verið uppkveðinn. Ekki er kunnugt um, að neinn hinna dómfeldu hafi brotið skilorðið, svo það virðist svo sem lög þessi ætli að bera jafn-heillaríkan árangur hjer sem annarstaðar. D. Mál dæmd í landsyfirdómi. Árið 1910 voru 50 mál dæmd þar, þar af 37 einkamál, 10 sakamál og 3 al- menn lögreglumál. Árið 1911 voru 45 mál dæmd, þar af 36 einkamál, 7 sakamál og 2 almenn lögreglumál. Árið 1912 voru 31 mál dæmd, þar af 26 einkamál, og 5 sakamál.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.