Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 76
316
174.
175.
176.
177.
178.
179.
180.
181.
182.
183.
184.
185.
186.
187.
188.
189.
190.
191.
192.
193.
194.
195.
196.
197.
198.
199.
200.
201.
202.
203.
Holtahreppur: Runólfur Halldórsson Syðri-Rauðalæk.
Ásahreppur: Ólafur Ólafsson Lindarbæ.
Árnessýsla:
Stokksevrarhreppur: Jón Jónasson Stokkseyri.
Eyrarbakkahreppur: Jón Einarsson Mundakoti.
Sandvíkurhreppur: Guðmundur Þorvarðsson Litlu-Sandvík.
Hraungerðishreppur: Eggert Benediktsson Laugardælum.
Gaulverjabæjarhreppur: Guðmundur Þorkelsson Rútstaða-Norðurkoti.
Villingaholtshreppur: Árni Pálsson Hurðarbaki.
Skeiðahreppur: Bjarni Jónsson Skeiðháholti.
Gnúpverjahreppur: Páll Lýðsson Hlíð.
Hrunamannahreppur: Brynjólfur Einarsson Sóleyjarbakka.
Biskupstungnahreppur: Tómas Guðmundsson (Dm.) Auðsholti.
Laugardalshreppur: Böðvar Magnússon Laugarvatni.
Grímsneshreppur: Gunnlaugur Þorsteinsson (Dm.) Kiðjabergi.
Þingvallahreppur: Jónas Halldórsson Hrauntúni.
Grafningshreppur: Kolbeinn Guðmundsson Úlfljótsvatni.
, í Jón Jónsson Hlíðarenda.
us reppur. | Steindór Steindórsson Egilsstöðum.
Selvogshreppur: Páll Grímsson, Nesi, settur.
Gullbringu- og Kjósarsýsla:
Grindavíkurhreppur: Einar Jónsson Húsatóptum.
Hafnahreppur: Ólafur Ketilsson Kalmanstjörn.
Miðneshreppur: Magnús J. Bergmann Fuglavík.
Gerðahreppur: Eirikur Torfason Bakkakoti.
Keflavikurhreppur: Ágúst Jónsson Höskuldarkoti.
Vatnsleysustrandarhreppur: Guðmundur Guðmundsson Landakoti.
Garðahreppur: Guðjón Sigurðsson Óltarstöðum.
Bessastaðahreppur: Erlendur Bjarnarson Breiðabólsslöðum.
Seltjarnarneshreppur: Ingjaldur Sigurðsson (Dm.) Lambastöðum.
Mosfellshreppur: Björn Björnsson (Dm.) Grafarholti.
Kjalarneshreppur: Krislján Þorkelsson Álfsnesi.
Kjósarhreppur: Pórður Guðmundsson (Dm.) Hálsi.
Umboðsmenn.
Þeir hafa umsjón með þjóðjörðum á landinu, byggja þær, þó að áskildu
samþykki stjórnarráðsins, taka á móti afgjaldi þeirra og standa skil ájþví í lands-
sjóð. í laun fá þeir l/e hluta afgjaldsins. Samkv. lögum nr. 30, 20. oktbr. 1913,
eiga hreppsljórar, hver i sinum hreppi, að hafa umráð yfir þjóðjörðum, og eiga að
fá í umboðslaun 6°/o af afgjöldum jarðanna. Pessi ákvæði koma þó ekki til fram-
kvæmda fyr en umboðin losna. Launin voru eftir síðasta landsreikningi 1912 þau
er tilgreind eru aftan við hveri umboð, talin i heilum krónum.