Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 77
317
Halldór Jónsson, kaupmaður í Vík í Mýrdal. í Kirkjubæjar- og Þykkvabæjar-
klaustursumboði 12/n 1904 ............................................
Sveinn Ólafsson, kaupmaður i Firði, í Múlaumboði 15/e 1910 ..............
Pjetur Jónsson (R), kaupfjelagsstjóri, í Norðursýsluumboði 8/s 1901 ........
Slefán Stephensen, bankagjaldkeri á Akureyri. í Vaðlaumboði 2/2 1884 .......
Ólafur Briem, bóndi á Álfgeirsvöllum, í Reynistaðaklaustursumboði 3I/i
1888 .................................................................
Björn Sigfússon, bóndi á Kornsá, i Þingeyrarklaustursumboði i0/i 1911.......
Magnús B. Blöndal, hreppstjóri í Stykkishólmi, í Arnarstapa-, Skógarstrandar-
og Hallbjarnareyrarumboði s/s 1912.........................................
495
307
581
697
356
494
897
Sýslunefndarmenn.
í sýslunefnd hverri skal vera einn kjörinn maður úr hverjum hreppi sýslu-
fjelagsins, auk sýslumanns, sem er oddviti. í Vestmannaeyjum eru sýslumaður og
sóknarprestur sjálfkjörnir og þrír aðrir kjörnir (sjá sveitarstjórnarlögin 55. gr.).
Kosning í sýslunefnd fer fram á manntalsþingum með óbundinni atkvæðagreiðslu
(56. gr.). Á sama hátt skal kjósa varasýslunefndarmann í hverjum hreppi (59. gr.).
Hver sýslunefndarmaður fær í fæðispeninga og ferðakostnað úr sýslusjóði 4 kr. hvern
dag frá því hann fer að heiman á sýslufund til þess er hann kemur heim aftur
(76. gr.). Sýslunefnd skal eiga að minsta kosti einn fund á ári eftir nánari ákvæð-
um oddvita. Auk þess má hann kveðja til aukafundar þá er honum þykir þess þörf,
og hann er skyldur til þess, ef helmingur nefndarmanna heimtar (65. gr.). Kosning-
in er til 6 ára (68. gr.), en að liðnum þrem árum gengur venjulega helmingur úr
(61. gr.). Síðasta kosning i sýslunefnd fór fram á manntalsþingum 1913. Sýslu-
nefndarmenn eru hjer taldir eftir sýslufjelögum og er sama hrepparöðin sem við
hreppstjórana.
Borgarfjarðarsýsla.
1. Þorsleinn Jónsson á Grund á Akranesi.
2. Oddgeir Ottesen, hreppstjóri á Ytra-Hólmi.
3. Jón Guðmundsson, bóndi á Ósi í Skilmannahreppi.
4. Böðvar Sigurðsson, bóndi í Vogatungu.
5. Jón Sigurðsson, hreppstjóri í Kalastaðakoti.
6. Stefán Guðmundsson, bóndi á Fitjum.
7. Björn Þorsteinsson, bóndi í Bæ.
8. Ásgeir Sigurðsson, bóndi á Reykjum.
9. Kristleifur Þorleifsson, bóndi á Stóra-Kroppi.
10. Bjarni Daðason, bóndi á Uppsölum.
Mýrasýsla.
11. síra Magnús Andrjesson á Gilsbakka.
12. Þorsteinn Davíðsson, bóndi á Arnbjargarlæk.
13. Jóhann Eyjólfsson, bóndi í Sveinatungu.
14. Guðmundur Ólafsson, bóndi á Lundum.
15. Sigurður Fjeldsteð, bóndi í Ferjukoii.