Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Side 79
319
53. Páll Rósinkranzson, bóndi á Kirkjubóli.
54. síra Þorvarður Brynjólfsson á Stað í Sngandaíirði.
Norður-ísafjarðarsýsla.
55. Jóhann J. Eyfirðingur í Bolungarvík.
56. Kjartan B. Guðmundsson, hreppstjóri í Fremri-Hnífsdal.
57. Jón Guðmundsson, hreppstjóri í Eyrardal.
58. síra Sigurður Stefánsson í Vigur.
59. síra Páll Ólafsson í Vatnsfirði.
60. Halldór Jónsson, bóndi á Rauðumýri.
61. Kolbeinn Jakobsson, hreppstjóri í Unaðsdal.
62. Einar Bæringsson, hreppstjóri á Dynjanda.
63. Sigurður Pálsson, verzlunarstjóri á Hesteyri.
Strandasýsla.
64. sira Böðvar Eyjólfsson í Árnesi.
65. Ingimundur Guðmundsson, hreppstjóri á Hellu.
66. Magnús Pjetursson, læknir í Hólmavik.
67. Björn Halldórsson, hreppstjóri á Smáhömrum.
68. Brynjólfur Jónsson, bóndi í Broddanesi.
69. Sigmundur Lýðsson, bóndi á Einfællingsgili.
70. Guðmundur G. Bárðarson, bóndi í Bæ.
Vestur-Húnavatnssýsla.
71. Ingþór Björnsson, bóndi á Óspaksstöðum.
72. Hjörtur Lindal, hreppstjóri á Efra-Núpi.
73. Páll Leví Jónsson, hreppstjóri á Heggstöðum.
74. Tryggvi Bjarnason, hreppstjóri í Kothvammi.
75. Björn Stefánsson, bóndi á Hvoli.
76. Gunnar Kristófersson, hreppstjóri í Valdarási.
Austur-Húnavatnssýslu.
77. Guðmundur Ólafsson, bóndi í Ási í Vatnsdal.
78. Jón Kr. Jónsson, bóndi á Márstöðum.
79. Þórarinn Jónsson, hreppstjóri á Hjaltabakka.
80. Jónas B. Bjarnason, hreppsljóri í Litladal.
81. síra Ludvig Knudsen á Bergstöðum.
82. Árni Á. Porkelsson, hreppstjóri á Geitaskarði.
83. Björn Árnason, hreppstjóri á Syðri-Ey.
Skagafjarðarsýsla.
84. Guðmundur Ólafsson, bóndi i Ási í Hegranesi.
85. Jóhann Sigurðsson, hreppstjóri á Sævarlandi.
86. Björn Jónsson, hreppsljóri á Veðramóti.
87. Jón Guðmundsson, hreppstjóri á Sauðárkrók varamaður.
88. Jón Jónsson, hreppstjóri á Hafsteinsstöðum.
89. síra Hallgrimur Thorlacius í Gtaumbæ.
90. Ólafur Briem, umboðsmaður á Álfgeirsvöllum.