Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 89
329
Guttormur Pálsson skógarvörður á Hallormsstað .......................... 1000
Einar E. Sæmundsson-------á Eyrarbakka ............................ 1000
Stefán Kristjánsson ------á Vöglum................................. 1000
Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðslumaður ............................. 1000
Landssiminn.
Með einkaleyíi dags. 24. mai 1905 var Mikla norræna ritsímafjelaginu veitt
heimild til þess að leggja kafsima milli íslands og Shetlandseyja um Færeyjar, og
25. ágúst 1906 var sambandið fullgert og opnað til almenningsnota; 29. sept. s. á.
var símasamband fullbuið milli Sej'ðisfjarðar, þar er kafsíminn kom á land og
Reykjavíkur, með simastöð á Akureyri og aukalínu til Vopnafjarðar. Árið 1908 var
símasamband fullbúið til Vestfjarða alla leið lil PatreksQarðar, með símastöð á Borð-
eyri og ísafirði. Sama ár var sími lagður frá Reykjavík til Gerða; lína frá Breiðu-
mýri út á Húsavík, og frá Eskiíirði til Fáskrúðsfjarðar. Loks voru bæjarsímarnir á
Akureyri og Seyðisfirði keyptir sama ár fyrir landssjóðinn, og bæjarsími á ísalirði
settur á fót. Árið 1909 var fullgert samband frá Reykjavík til Eystri-Garðsauka í
Rangárvallasýslu og sími lagður út á Akranes og til Borgarness frá aðallínunni norð-
ur, og aukalína lögð frá ísafirði út í Bolungarvík. Loks var það ár keypt af stór-
kaupmanni Þórarni Tuliníus einkalínan frá Seyðisfirði til Eskifjarðar um Egilsstaði.
Síðan hefur verið bygð lina til Þingvalla og lína frá Borðeyri til Stykkishólms og
Hellissands og lína til Hríseyjar og keypt einkalínan milli lands og Vestmannaeyja.
Ymsum nýjum stöðvum hefur síðan verið bætt við á áðurbygðum línum, svo að í
árslok 1913 voru alls 112 síma- (telegraf) og viðtals- (telefon) stöðvar með um 480
notendum. Auk þess eru nokkrar einkaleiðslur. Flestar viðtalsstöðvarnar kosta hlut-
aðeigandi hreppaíjelög eftir ákvæðum fjárlaganna. Frá 1. janúar 1912 hefur lands-
síminn keypt bæjarsíma Reykjavíkur, sem hefur um 460 notendur.
Landssímastjóri.
Olaf Elias Forberg (R) f. 23/n 1871
simastúlkur í Reykjavík
Paul Smith símaverkfræðingur í Reykjavík f. 2/s 1881...............
Gísli J. Ólafsson símastjóri í Reykjavik f. 9/a 1888 ..............
Otto Björnsson símaaðstoðarmaður í Reykjavík f. 10/is 1894
Þórhallur Andreas Gunnlaugsson simaaðstoðarmaður í Reykjavík f.
Lára Blöndal
Hrefna Jóhannesdóttir
Hólmfríður Jónsdóttir
Sigriður Hafstein
Kristjana Blöndal
Tryggvi Halldór Skaptason símastjóri á Akureyri f. 20/io 1880
Ásdís Guðlaugsdóttir I .......
Margrjet Friðriksdóttir / símastúlkur á Akureyri ............
Jóhanna Magnúsdóttir J .......
Magnús H. Thorberg símastjóri á ísafirði f. 16/i 1881 .....
LHSK. 1912,
29/l0
1888
5000
2800
2600
1200
1200
900
720
720
600
600
2000
900
700
600
2000
42