Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 90
330
Ása Guðmundsdóttir
Anna Thorsteinsson
R. Tönnesen símastjóri á Sej'ðisfirði (aðalforstjóri M. N. R.) ...
Þorsteinn Gíslason símaaðstoðarmaður á Seyðisíirði f. 2/ia 1887 ...
Friðbjörn Aðalsteinsson símaaðstoðarmaður á Sej’ðisfirði f. S0/i2 1890
Valgerður Dahl-Hansen | símastúlka á Seyðisfirði .................
Solveig Benediktsdóttir J ' ...............
Björn Magnússon símasljóri á Borðeyri f. 26A 1881.................
Asta Jónsdóttir símastúlka á Borðeyri ............................
Kristín Guðmundsdóttir stöðvarstjóri í Hafnarfirði................
Aage Lauritz Pelersen stöðvarstjóri i Vestmannaeyjum f. u/i2 1879...
* Fyrir starfrækslu, hús, ljós, hita m. m.
| simastúlkur á ísafirði
700
600
2000
1400
1200
700
600
1600
600
1200*
1400*
Læknaskipun.
Með lögum nr. 34, 16. nóvbr. 1907 er íslandi skipt i 43 læknishjeruð, og
auk þess eru 2 aðstoðarlæknar á ísafirði og Akureyri, en siðar hefur með tvennum
lögum 30. júli 1909 og lögitm 11. júlí 1911 verið bætt við þremur læknishjeruðum,
sem búið er að skipa lækna í. Hjeraðslæknar fá i árslaun 1500 kr. og eru skip-
aðir af konungi; aukalækna skipar ráðherra, og fá þeir 800 kr. í árslaun. Um borg-
un fyrir slörf lijeraðslækna fer ettir gjaldskrá, sem gefin er út af ráðherra 14. febr.
1908 (Stjórnarlíð. 1908 B., bls. 2 — 10).
Um ferðakostnað lækna, sjá 5. gr. nefndra laga. Þeir læknar sem höfðu
hærri laun, áður en lögin gengu í gildi, halda þeim, og eru þau tilfærð aftan við
nöfn iæknanna.
Landlæknir.
Guðmundur Björnsson (R. Dm.)..................... f. 12/io 1864 7/n 1906 4000
Hjeraðslæknar
Jón Hjaltalin Sigurðsson í Reykjavikurhjeraði . f. 15/io 1878 2% 1912
Þórður Edilonsson í Hafnarfjarðarhjeraði f. lfi/o 1875 2v« 1908
Olafur Finsen i Skipaskagahjeraði . f. 17/o 1867 27/io 1908
Jón Blöndal í Borgarfjarðarhjeraði f. 20/n 1873 17/7 1901
Þórður Pálsson í Borgarneshjeraði . f. 30/6 1876 27/io 1908
Halldór Steinsson í Ólafsvíkurhjeraði f. 31/s 1873 27/l0 1908
Guðmundur Guðmundsson í Stvkkishólmslijeraði .. . f. 23/s 1853 U/9 1901
Arni Arnason, seltur i Dalahjeraði f. 2S/12 1885
Oddur Jónsson í Reykhólahjeraði . f. ”/l 1859 27/io 1908
Magnús Sæbjörnsson í Flatevjarhjeraði f. °/l2 1871 27/l0 1908
Sigurður Magnússon í Patreksfjarðarhjeraði . f. 20/s 1866 7/t 1899
Þorbjörn Þórðarson i Bildudalshjeraði f. nA 1875 27/l0 1908
Gunnlaugur Þorsteinsson i Þingeyrarhjeraði . f. G/io 1884 1912
Halldór Georg Stefánsson í Flateyrarhjeraði f. s/l 1884 V7 1910