Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 92
332
Ólafnr Gunnarsson læknir í beinskekkjusjúkdómum í
Reykjavík ..................................
Þórður Thoroddsen læknir í Reykjavik ............
Magnús Einarsson dýralæknir í Reykjavik............
Sigurður Einarsson dýralæknir á Akureyri ........
Vilhelm Bernhöft tannlæknir i Reykjavík ...........
Brvnjólfur Björnsson tannlæknir í Reykjavik......
Friðjón Jensson lælcnir á Akureyri.................
Matthías Einarsson (offic. d’acad.), læknir við franska
spitalann í Reykjavik.......................
Sæmundur Bjarnhjeðinsson prófessor, læknir við holds-
veikraspítalann í Laugarnesi
Þórður Sveinsson læknir við geðveikraspítalann á Kleppi.
Sigurður Magnússon læknir við heilsuhælið á Vífilsst.
f. 38/9 1885
f. 14/n 1856
f. 16/í 1870 ’/u 1896
i'. b/4 1885 18/2 1910
f. B/i 1869
f. 2,/io 1879
f. 7/i 186S
f. 7/s 1879
f. 24/n 1869
1600
1200
1000
Holdsveikraspitali Oddfellowfjelagsins i Laugarnesi.
(Stofnaður með lögum 4. febr. 1898).
Stjórnendur: landritari Klemens Jónsson.
landlæknir Guðmundur Björnsson.
yfirdómari Halldór Daníelsson.
Læknir: Sæmundur Bjarnlijeðinsson prófessor............ f. 26/s 1863 3/i 1898 3000
Prestur: prófessor Haraldur Níelsson............................................ 200
Geðveikraspitalinn á Kleppi.
(Stofnaður með lögum nr. 33, 20. okt. 1905).
Stjórnendur: landlæknir Guðmundur Björnsson.
kaupmaður Guðmundur Böðvarsson.
Læknir: Þórður Sveinsson .............................. f. 20/i2 1874 2700
Lyfsalar.
Peter Oluf Christensen i Reykjavík f. 4/° 1873 31/io 1911
Aage Hjalmar Andersen í Stykkishólmi ... .. f. 1884 14/s 1911
Oddur Carl Thorarensen (R) á Akureyri f. 28/7 1862 1B/1 1894
Peder Lassen Mogensen á Séýðisfirði f. 4/s 1872 20/2 1911
Carl Gustav Adolf Rasmussen á ísafirði ... f. ®/12 1882 17/s 1910
Sigurður Sigurðsson í Vestmannaeyjum f. 1B/o 1879 18/2 1913
Yfirsetukonur eftir skýrslum hjeraðslækna samanbornum við sýslusjóðsreikninga.
Samkvæml lögum nr. 14, 22. oktbr. 1912 er sjerhverri sýslu landsins skift í
yfirsetukvennaumdæmi, eftir þvi sem sýslunefndir ákveða. Yfirsetukonur skulu hafa
tekið próf í yfirsetukvennaskólanum í Reykjavik eða við hina konunglegu fæðingar-
stofnun i Kaupmannahöfn, eða við annan erlendan yfirsetukvennaskóla, er land-
læknir tekur gildan. Pó skulu yfirsetukonurnar í Reykjavík hafa notið kenslu á