Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Qupperneq 93
333
hinni konunglegu fæðingarstofnun í Kaupmannahöfn eða annari erlendri fæðingar-
stofnun, sem að dómi landlæknis veitir jafngóða fræðslu. Laun þeirra eru miðuð
við fólkstal i umdæmi þeirra við siðuslu áramót þannig: 1) í umdæmum þar sem
fólkstal er 300 eða minna, eru árslaunin 70 kr. 2) í stærri umdæmum 70 kr. að
viðbættum 5 kr. fyrir hverja fulla 5 lugi manna, þó aldrei yíir 500 kr. 3) i kaup-
staðaruindæmum, þar sem eru tvær eða fleiri yfirsetukonur, skal deila ibúatölu jafnt
milli beggja eða allra, og eru svo launin reiknuð á sama hátt og fyr segir, þó mega
þau aldrei vera yfir 500 kr. Svo má og s\7slunefnd og bæjarstjórn ákveða þeim
eftirlaun, enda geta þær átt heimtingu á þeim. Auk þess eiga þær þóknun, minst
5 krónur, fyrir að sitja yfir konum. G. fyrir aftan nöfnin, þýðir að yfirsetukonan sje
gift; óg. að hún sje ógipt; e. að hún sje ekkja. Ártalið, hvenær hún sje skipuð.
Akureyrarhjerað:
Axarfjarðarhjerað:
Berufjarðarhjerað:
fíildudalshjerað:
Blöndaóshjerað:
Borgarfjarðarlijerað:
Borgarneshjcrað:
Dalahjerað:
Akureyrarumdæmi, Maria Hafiiðadóttir ........
Hratnagilshreppur, Guðrún Jóhannesdóttir ......
Öngulstaðahreppur, ÁgústínaTGunnarsdóttir
Saurbæjarhreppur, Sigurlína Einarsdóltir ......
Glæsibæjarhreppur, Malthildur Grímsdóttir . ...
Skriðuhreppur, Þórdís Ólafsdóttir..............
Arnarneshreppur, Guðný Jakobína Sveinsdóltir .
Svalbarðsstrandarlireppur, Sigurbjörg Jónsdóttir...
Keldunesumdæmi, Björg Hjörleifsdóttir .......
Axarfjarðarumdæmi, Guðrún Halldórsdóttir.......
Presthólaumdæmi, Aðalbjörg Pálsdóttir .......
Fjallaumdæmi, Halldóra Sigurðardóttir..........
Álftafjarðarumdæmi, engin.
Djúpavogsumdæmi, Ragnheiður Ásmundsdótlir .
Berunesumdæmi, Jóhanna Stefánsdóttir...........
Suðurfjarðarumdæmi, Ingibjörg Loftsdóttir .
Dalaumdæmi, Bjargbildur Jónsdóttir ............
Vindhælishreppur, Ólína Sigurðardóttir ......
Engihlíðarhreppur, Hallbera Jónsdóttir.........
Bólstaðarhlíðarhreppur, Solveig Guðmundsdóttir
Torfalækjarhreppur,' Anna Þorsteinsdóttir .....
Svínavatnshreppur, Guðrún Jónsdótlir.........
Ás- og Sveinsstaðahreppur, Sigríður Jónasdóltir...
Norðurárdalsumdæmi, Ingigerður Þórðardótlir...
Hvítársíðuumdæmi, Margrjet Sigurðardóttir......
Stafholtstungnauindæmi, Halldóra Ólafsdóttir ...
Reykholtsdalsumdæini, Steinunn Pjelursdóltir.
Lundareykjadalsumdæmi, Sigríður Narfadóttir...
Andakílsumdæmi, Guðbjörg Ólafsdóttir...........
Borgarhreppur, Guðfriður Jóhannesdótlir......
Álftaneshreppur, Kristín Pálsdóttir............
Hraunhreppur, Guðrún J. Norðfjörð...............
Kolbeinsstaðahreppur, Pálína M. Sigurðardóttir ...
Eyjahreppur, Ásdís Sigurðardóttir...............
Hörðudalsumdæmi, Guðrún Kr. Magnúsdóttir
Miðdalaumdæmi, Margrjet Sigurðardótlir.......
a ö* 1905
g- 1890
g- 1906
g- 1908
g- 1905
óg- 1908
g- 1874
e. 1859
e. 1881
g- 1908
. g- 1891
g- 1894
g- 1907
g- 1904
g- 1912
e. 1896
g- 1900
g- 1909
g- 1901
8* 1889
óg. 1908
Ö* 1899
óg- 1906
g- 1896
g- 1905
óg- 1908
g. 1909
óg. 1912
óg. 1910
g. 1888
g. 1887
g- 1886
g. 1907
óg. 1910
óg. 1910