Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 97

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 97
337 Vopnafjarðarhjerað: Vopnaíjarðarumdæmi nyrðra, Margrjet Eggertsdóttir g. Pingeyrarhjerað: Vopnafjarðarumdæmi syðra, engin. Mosdalsumdæmi, Guðríður Einarsdóttir ... e. Auðkúluumdæmi, Halldóra Friðriksdóttir ... . g- 1903 Þingeyrarumdæmi, Margrjet Magnúsdóttir ... g. 1911 Mýrahreppur, Elín Bjarnadóttir óg. 1891 Pistilfjarðarhjerað: Skeggjastaðaumdæmi, Sigríður Jónsdóttir ... óg. 1909 Sauðanesumdæmi, Aðalbjörg Vilhjálmsdótlir .. . óg. 1911 Svalbarðsumdæmi, Dýrleif Gamalíelsdóttir ... óg. 1909 Hróarstunguhjerað: Eiðahreppur, Ágústa Jóhannesdóttir g- 1903 Hjaltastaðaumdæmi, Bjargheiður Pjetursdóttir... ... g. 1907 Borgarfjarðarumdæmi, Regína Filippusdóttir .. . g. 1907 Hróarstunguumdæmi, Gróa Jónsdótlir ... g. 1891 Hlíðar- og Útdalsumdæmi, Þórný Björnsdótlir óg. 1910 Miðfjarðarhjerað:!) Þverárhreppur, Pálína Sæmundardótlir ... óg. 1910 Ytri Torfastaðabreppur, Sigurlaug Hraundal .. óg. 1910 Staðarhreppur, Sesselja Stefánsdóttir e. sett 1907 Andlega stjettin. Samkvæmt lögum nr. 46, 16. nóvbr. 1907 um laun sóknarpresta og lögum nr. 49, 11. júlí 1911 fær hver sóknarprestur í byrjunarlaun 1300 kr. á ári. Eftir 12 ára þjónustu fær hann 1500 kr. i laun, og eftir 22 þjónustuár, fær hann 1700 kr. Dómkirkjupresturinn í Reykjavík fær auk fyrgreindra launa 1200 kr. á ári. Auk þess fá allir prestar borgun fyrir aukaverk eftir gildandi lögum. Svo fá og nokkur brauð örðugleikauppbót frá 150—300 kr. Fyrgreind lög öðluðust gildi i fardögum 1908 og er þess getið í 3. dálki við þá presta, sem eru komnir undir lögin, í hvaða launa- ílokki þeir eru, og er það táknað með rómverskum tölum I, II og III. Við þá presta, sem ekki eru gengnir undir lögin, eru launin tilfærð í heilum krónum eftir gildandi brauðamati 24. febr. 1900 að þvi viðbættu, er þeir sumir bera úr býtum fyrir þjón- ustu aukreitis. Eftir lögum nr. 45, 16. nóvbr. 1907 um skipun prestakalla, er íslandi skift í 105 prestaköll, þar sem áður voru i landinu 142 prestaköll. Lög þessi, sem öðluðust gildi í fardögum 1908, eru nú komin töluvert til framkvæmda, en alllengi mun þess að bíða, að þau komist algerlega lil framkvæmda. Enn þá sem komið er, helst því hin gamla prestakallaskipun víða óbreytt. Laun prófasta eru tilfærð við nafn hvers prófasts. Ártalið fyrir utan nafn prófasts er skipunarárið. Biskup hefur í laun 5000 kr. og 1000 kr. til skrifstofuhalds. Biskup. Prófessor Þórhallur Bjarnarson (R Dm.)................. -/a 1855 19/<» 1908 Vígslubiskupar. Valdimar Briem (R) í hinu forna Skálholtsbiskupsdæmi skipaður............ 27/is 1909 Geir Sæmundsson (R) i hinu forna Hólabiskupsdæmi skipaður ............. s. d. 1) Hjerað petta hetur af ógáti skiíst i tvent, á að standa á bls. 335. LHSK. 1912.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.