Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Qupperneq 103
343
Guðmundur Ásbjarnarson, íorstöðumaður fríkirkjusafnaðar í Reyðarfirði og í Valla-
nesprestakalli, f. 17/s 1866.
Runólfur Runólfsson, forstöðumaður fríkirkjusafnaðar í Gaulverjabæjarsókn f.10/i 1852.
M. Meulenberg, forstöðumaður rómversk-kaþólska safnaðarins í Reykjavik, f. 80/io 1872.
D. Östlund, forstöðumaður advenlistasafnaðar í Reykjavík, f. 19/b 1870.
Olaf J. Olsen, forstöðumaður safnaðar nokkurra sjöundadagsadventista í Reykjavík,
f. 5/s 1887.
.T. Nisbeth forstöðumaður »Kristinna bræðraa á ísafirði.
Skólar:
Háskóli íslands.
Með lögum nr. 35, 30. júlí 1909 var háskóli settur á stofn í 4 deildum:
guðfræðisdeild, lagadeild, læknadeild og heimspekisdeild. Stjórn háskólans hefur
reklor háskólans og háskólaráð, en í því eiga sæti: rektor og forsetar deildanna
íjögra. Iíensluár háskólans skiftist í tvö kenslumissiri, nær annað frá 1. október
til 15. febrúar, en hitt frá 15. febrúar til 30. júní. Eflir 33. gr. nefndra laga átti
háskólinn að taka til starfa, þegar íje væri veitt til lians i fjárlögunum. Með fjár-
aukalögum fyrir 1910 og 1911 var veitt fje til reksturs liáskólans frá 1. oktbr. 1911,
og fje að öðru leyti veitt til hans í fjárlögunum fyrir 1912—13. Háskólinn var
settur á stofn á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar 17. júní 1911, en tók til slarfa 1.
oktbr. s. á. Reglugerð háskólans er frá 9. október 1912. Stj.tíð. A 1912, bls. 18—47.
Eflir lögum nr. 36, 30. júlí 1909 eru laun háskólakennara ákveðin svo að
prófessorar liafa 3000 kr. í árslaun að byrjunarlaunnm, en launin hækka á hverjum
þriggja ára fresti um 200 kr. á ári upp í 4800 kr., en dócentarnir liafa 2800 kr.
árslaun. Þeir kennarar, sem liöfðu hærri laun meðan þeir höfðu á hendi kenslu
við hina fyrverandi embættisskóla (presta-, lækna- og lagaskóla) lialda þó sínum
fyrri launum, en njóta hinsvegar launahækkunar með hækkandi embættisaldri. Fyrri
launin tilfærð aftan við. Hjeraðslæknirinn í Reykjavík, læknarnir við holdsveikra-
og geðveikraspítalann, svo og þeir læknar í sjerstökum sjúkdómum, sem hafa styrk
úr landssjóði, eru skyldir að kenna við skólann. Sú þóknun sem greidd er sjer-
staklega fyrir þessa kenslu, er tilfærð fyrir aftan nöfnin.
R e k t o r h á s k ó 1 a n s
(frá 1. október 1913 til jafnlengdar 1914).
Lárus H. Bjarnason.
G u ð f r æ ð i s d e i I d :
Jón Helgason (R) prófessor . 21/c 1866 22/o 1911 4000
Haraldur Níelsson prófessor 7« 1868 s. d.
Sigurður P. Sivertsen docent 2/io 1868 18,'o 1911
L a g a d e i 1 d :
Lárus Kristján Ingivaldur H. Bjarnason (R) prófessor... 27/s 1866 22/9 1911 4000
Einar Arnórsson prófessor 2i/a 1880 s. d.
.Tón Kristjánsson prófessor 22A 1885 s. d.