Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Side 106
346
til iðnskóla, þó ekki yfir 4/s alls kostnaðar. Kenslan fer fram á kveldin. Kensln-
kaup er 10 kr. fyrir hvern nemanda.
Ásgeir Torfason forstöðumaður.
Verslunarskóli í Reykjavík.
Til kaupmanna- og verslunarmannafjelagsins í Reykjavík eru veittar 5000 kr.
árlega á ljárlögunum, til að halda uppi skóla fyrir verslunarmenn, þó ekki yfir 4/s
reksturskostnaðar. Skólinn er í 3 deildum. Kenslukaup fyrir hvern nemanda er 20
til 35 krónur árlega.
Ólafur Guðmundur Eyjólísson, f. 29/e 1874, forstöðumaður.
Yfirsetukvennaskóli.
Með lögum nr. 15, 22. oktbr. 1912 er settur á stofn yfirsetukvennaskóli í
Reykjavík. Námstíminn er 6 mánuðir og byrjar 1. október ár hvert. Námskonur
fá styrk, alt að 45 kr. á mánuði, meðan þær eru við nám. Auk kennarans skulu
3 yfirsetukonur veita verklega tilsögn og fá þær 100 kr. þóknun hver á ári.
Landlæknir er kennari ......................... 1000
Kvennaskóli Reykjavíkur.
Stofnaður 1874, skiftist nú í 4 bekki; skólagjald 10 kr. árlega fyrir hverja
námsmey; auk þess eru 3 hússtjórnarnámsskeið. Skólinn á í sjóði um 22000 kr.
og eru honum lagðar 6700 kr. úr landssjóði árlega fjárhagstímabilið 1914 og 1915
gegn að minsta kosti 1500 kr. framlögum annarstaðar trá.
Fröken Ingibjörg H. Bjarnason skólastýra.................. .............. f. 14/is 1869
Fröken Guðlaug Sigurðardóttir hússtjórnarkennari...................... f. 24/ia 1878
Heyrnar- og málleysingjaskóli.
Fje til hans er veitt á fjárlögunum 7000 kr. árlega.
Frú Margrjet Th. Rasmuss...................................... f. 26/s 1877 kr. 1000
Ragnheiður Guðjónsdóltir.................................. f. 22/? 1872 — 600
Landsbókasafnið í Reykjavík.
(Lög nr. 56, 22. nóv. 1907).
Bókasafn þelta er upphaflega stofnað af prófessor Raín 1818 og hjet þá
»stiftsbókasafn«, það liefur nú að gej'ma um 90,000 bindi, þar af um 7,000 handrit.
Reglur um afnot bókasafnsins frá 21. apríl 1909 (Stj.tíð. B. 1909, bls. 80—82) og
erindisbrjef fyrir bókaverðina er gefið úl 9. júlí 1910 (Stj.tíð. B. 1910 bls. 199—200).
Jón Jakobsson (R) bókavörður
Dr. phil. Guðmundur Finn-
bogason (oíf. d’acad.)
Halldór Briem
Árni Pálsson settur aðstoðarmaður
f. 712 1860
aðstoðar-
bókaverðir "
1908 3000
f.
f.
f. ls/8 1878
6/e 1873
1852
20/n 1911
1908
2%
1800
1200
1000