Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 107
347
Landsskjalasafnið.
Safnið inniheldur skjalasöfn allra embættismanna og sýslunarmanna lands-
ins og ber jafnóðum að afhenda slík söfn þangað sem eldri eru en 20 ára. Reglu-
gerð safnsins er frá 27. maí 1911 (Stj.tíð. 1911 B. bls. 132—135). í Landsskjala-
safninu eru um 20,000 bindi. Þar að auki mikið af fornbrjefum, um 550 brjef á
skinni. Elstu skjöl eru frá tólftu öld.
Dr. phil. Jón Þorkelsson landsskjalavörður........ f. 16/i 1859 s/i3 1899 1800
Hannes Þorsteinsson aðstoðarmaður.............. f. 8% 1860 2/n 1911 1200
Þjóðmenjasafn íslands.
Stofnað 24. febr. 1863. Skiftist i Þjóðmenningarsafn íslendinga, Myntasafn,
Hið íslenska mannamyndasafn, Vídalins-safn, Fiskes-safn, Þjóðíræðissafn og Stein-
aldarsafn. Sjá lög nr. 40, 16. nóvember 1907.
Matthías Þórðarson fornmenjavörður............... f. 30/io 1877 2% 1908 1800
Hið íslenska bókmentafjelag.
Stofnað 1816. Fjelagið átti í árslok 1912 í arðberandi eiguum 31,000 kr.
Árstillag 6 krónur. Fjelagatal í árslok 1913 um 1100.
S t j ó r n :
Björn M. Ólsen, prófessor dr. pbil., forseti.
Fulltrúaráð:
Sigurður Kristjánsson, (R) bóksali, gjaldkeri.
Björn Bjarnason, kennari dr. phil.
Jón Jónsson, docent, skrifari.
Guðmundur Finnbogason, bókavörður dr. phil., kjörstjóri.
Jón Magnússon, bæjarfógeti.
Matthías Þórðarson, fornmenjavörður, bókavörður.
Þjóðvinafjelag.
Stofnað upphaflega á fundi að Ljósavatni i Þingeyjarsýslu 8. júni 1870, en
síðar endurreist af alþingismönnum 1873. Aðallilgangur Ijelagsins er að halda uppi
þjóðrjettindum vorum, efla samheldi og stuðla til framfara iandsins og þjóðarinnar
i öllum greinum. Fjelagið gefur árlega út bækur, þar á meðal ársritið »Andvari«,
og almanak. Árstillag 2 krónur.
Tryggvi Gunnarsson (K1 Dm. F. M.), fyrv. bankastjóri, forseti.
Eiríkur Briem, prófessor, varaforseti.
Hannes Þorsteinsson, aðstoðarmaður
Benedikt Sveinsson, ritstjóri < nefndarmenn.
Lárus H. Bjarnason, prófessor )