Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Qupperneq 110
350
Prófessor Eiríkur Briem
Fyrv. landshöfðingi Magnús Stephensen
Fyrv. amtmaður Júlíus Havsteen
Vilhjálmur Briem, gjaldkeri.
Rikkarð Torfason, bókari.
sljórnendur.
Búnaðarfjelag íslands.
Stofnað 5. júlí 1899, til þess að efla landbúnað og auka atvinnuvegi lands-
manna, er standa i nánu sambandi við hann. Æfilillag 10 krónur. Fjelagar voru i
árslok 1912 tæp 1100, þar af 134 búnaðarfjelög. Fjelagið gefur út timarit, Búnaðar-
rit, 4 hefti á ári, annast kenslu i ýmsu er lýtur að landbúnaði og veitir styrk til
ýmsra fyrirtækja, er hann varða. í arðberandi eign átti fjelagið i árslok um 29000
krónur og í annari eign um 43000 krónur. Fjelagið hefur 108 þúsund króna styrk
fjárhagstiinabilið 1914 og 1915.
S t j ó r n :
Sira Guðmundur Helgason, formaður.................................. f. 2/fl 1853
Skrifstofustjóri Eggert Briem.
Biskup Þórhallur Bjarnarson, ritari.
Ráðunautar:
Einar Helgason, garðyrkjufræðingur ................................ f. 2B/e 1867
Sigurður Sigurðsson, búfræðingur ................. .............. f. 4/io 1864
Fiskifjelag Islands.
Stofnað í nóvember 1911. Tilgangur þess er að styðja og efla alt það, er
verða má til framfara og umbóta í fiskiveiðum íslendinga i sjó, ám og vötnum, svo
þær megi verða sem arðsamastar þeim, er liafa atvinnu af þeim og landinu i heild
sinni. Æfitillag er 10 krónur. Fjelagatal við árslok 1913 var um 500 alls. Fjelagið gefur
út mánaðarblað, Ægir; það hefur 26500 króna styrk úr landssjóði fjárhagstímabilið
1914 og 1915.
S t j ó r n :
Matthías Þórðarson útgerðarmaður, formaður..................... f. xh 1872
Hannes Hafliðason, varaformaður ............................. f. 19/’ 1855
Meðstjórnendur:
Tryggvi Gunnarsson, fyrv. bankastjóri..........
Bjarni Sæmundsson, adjunkt.
Geir Sigurðsson, skipstjóri....................
Jón Ólafsson, útgerðarmaður ...................
Ráðunautar:
Matthías Ólafsson ....... ..................................... f. s5/6 1857
Ólafur Sveinsson.
f. 18/io 1835
f. 8/o 1873
f. ,6/io 1869