Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Side 111
351
Yfirfiskimatsmenn.
Samkvæmt lögum nr. 21, 9. júlí 1909 skal meta og flokka undir umsjón yfir-
fiskimatsmanna allan þann saltfisk, sem fluttur er lijeðan af landi til Spánar eða
ítaliu. Yfirfiskimatsmenn skulu einnig hafa umsjón með útskipun, hleðslu og með-
ferð fiskjarins í útflutningaskipum. Yfirfiskimatsmenn, sem ráðherra skipar, eru nú
5, og eru umdæmi þeirra tilgreind sjerstaklega. Erindisbrjef fyrir þá er útgefið 12.
ágúst 1910 (Stjórnartíð. 1910 B. bls. 207—210).
Reykjavíkurumdœmi nær yfir svæðið frá Þjórsá til Öndverðarness.
Þorsteinn Guðmundsson (Dm.) f. ’/6 1847, skipaður lx/i 1910 ........... 2000
ísafjarðarumdœmi nær frá Öndverðarnesi að Re^'kjarfirði í Strandasýslu.
Árni Gíslason f. 29/s 1867, skipaður 15/i 1912......................... 1800
Akureyrarumdœmi nær yfir svæðið frá og með Reykjarfirði austur að Langanesi.
Magnús Júlíus Kristjánsson f. 18/< 1862, skipaður 19/ð 1913............ 1600
Seyðisfjarðarumdœmi nær norðan frá Langanesi suður að Hornafirði,
að þeim firði meðtöldum.
Sveinn Árnason f. "/7 1877, skipaður 18/i 1910 ........................ 1600
Vestmannaeyjaumdœmi nær yfir eyjarnar og Vík í Mýrdal.
Kristmann Þorkelsson f. 1882, settur................................... 1000
Yfirmatsmenn á síld.
Eftir lögum 11. júlí 1911 á skoðun að fara fram á allri þeirri síld, sem
ætluð er til útflutnings, og veidd er í herpinót eða reknet, og söltuð er í landi eða
við land, á svæðinu milli Horns og Langaness. Yfirmatsmenn eiu tveir, og liafa í
laun 1000 kr. árlega, og auk þess ferðakostnað og 2 kr. i fæðispeninga á dag ef þeir
eru fjarverandi frá heimilum sinum. Erindisbrjef þeirra er prentað í Stjórnartíðind-
unum 1911 B, bls. 173—178.
Jón Eyjólfur Bergsveinsson, á Akureyri ..................... f. 27/6 1879 bh 1909
Jakob Björnsson, á Siglufirði ............................ f. 18/a 1857 s. d.
Leiðbeinandi í ullarverkun.
(Sjá Qárlögin 1914—1915, 16. gr. 24).
Sigurgeir Einarsson.......................................... f. "/< 1871 1200
Vörumerkjaskráritari.
(Samkvæmt lögum nr. 43, 13. nóvbr. 1903).
Pjetur Hjaltested, stjórnarráðsskrifari................................... 360