Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 112
352
Efnarannsóknarstofa í Reykjavik.
Ásgeir Torfason, forstöðumaður........................... f. 18/s 1871 2400
Samábyrgðin.
Stofnuð samkvæmt lögum nr. 54, 30. júlí 1909, sbr. reglugerð 22. jan. 1910.
Varasjóður í árslok 1912 kr. 11,500.
Jón Gunnarsson, framkvæmdarstjóri lil 5 ára ............ f. 8h 1853 22/io 1909 3500
Jón Hermannsson skrifstofustjóri I .... ,
| gæslustjorar 250 kr. hvor.
Vátryggingarsjóður sjómanna.
Stofnaður með lögum nr. 53, 30. júlí 1909, sbr. reglugerð 29. jan. 1910.
S t j ó r n :
Tryggvi Gunnarsson, fyrv. bankastjóri, kosinn af útgerðarmannafjelagi, formaður.
Jón Hermannsson, skrifstofustjóri, kosinn af landsstjórninni, gjaldkeri.
Þorsteinn Sveinsson, kosinn af hásetafjelagi, skrifari.
Vitar.
Sjá lög nr. 23, ll.júlí 1911 um vita, sjómerki o. fl., sbr. reglugerð um sama
23. september 1912. (Lögbirtingabl. 1912 nr. 42 og Stj.tið. s. á. B, bls. 235—239).
Umsjónarmaður: Verkfr. Th. Krabbe.................................................
Öndverðarnesviii. Hvitur leifturviti. Ljósmagn og sjónarlengd 8 sm.
Vilavörður: Óli Arngrimsson skipaður 1909......................................... 100
Elliðaeyjarviti. Hvílur fastaviti. Ljósmagn 19 sm. Sjónarlengd 15 sm.
Vitavörður Steinþór Magnússon..................................................... 400
Bjargtangaviti. Hvítur leifturviti. Sjónarlengd 13,5 sm.
Vitavörður: Erlendur Magnússon Látrum, skipaður 1913.............................. 200
Arnarnesviti. Tveir hvítir fastavitar í sama vitahúsi. Ljósmagn og
sjónarlengd aðalvitans 19 sm., en aukavitans 9 sm.
Vitavörður: Gestur Guðmundsson Arnardal....................................... 500
Kátfshamarsviti. Hvitur leifturviti. Sjónarlengd 12 sm.
Vitavörður: Benidikt Benidiktsson, skipaður 1913.................................. 100
Skagatáarviti. Hvítur leifturviti. Sjónarlengd 14 sm.
Vitavörður: Sveinn Jónatansson Hrauni, skipaður 1913 ............................. 150
Siglunesviti. Hvitur leifturviti. Ljósmagn og sjónarlengd 17 sm.
Vitavörður: Þórður Þórðarson, skipaður 1908 .............................. 900
Flateyjarviti. Hvítur leifturviti. Sjónarlengd 15 sm.
Vitavörður: Jóhannes Bjarnason, skipaður 1913.................................. 150