Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 114
354
Bretíand: Ásgeir Sigurðsson (R), varakonsúll í Reykjavik. Einar Th. Hallgrímsson, varakonsúll á Seyðisfirði. Gísli J. Johnsen, varakonsúll 1 Vestmannaeyjum.
Frakkland: M. Alfred Blanche (R. Cb 5), varakonsul í Reykjavík. Georg Georgsson, konsúlaragent á Fáskrúðsfirði. Halldór Gunnlaugsson, konsúlaragent í Vestmannaeyjum. Ólafur Jóhannesson, konsúlaragent á Patreksfirði. Þórarinn Guðmundsson, konsúlaragent á Seyðisfirði.
Holland: Jes Zimsen, varakonsúll í Reykjavík. J. V. Havsteen Etatsráð (R), (R af st. Ól.), varakonsúll á Akureyri.
ítalia: Noregur: Christen Zimsen, konsúlaragent í Reykjavík. Thjodolv Klingenberg (B Kr 5), konsul í Reykjavík. 0. C. Thorarensen (R) varakonsúll á Akureyri. Guðm. L. Hannesson, varakonsúll á ísafirði. Pjetur A. Ólafsson, varakonsúll á Patreksfirði.
Rússtand: Sviþjóð: Stefán Th. Jónsson (R), varakonsúll á Seyðisfirði. Ólafur Þ. Johnson, varakonsúll í Reykjavík. Kristján Þorgrímsson, varakonsúll í Reykjavik. Finnur Thordarson, varakonsúll á ísafirði. Otto Friðrik Tulinius, varakonsúll á ísafirði.
Pgskaland: Jón Carl Friðrik Arnesen, varakonsúll á Eskifirði. Dethlev Thomsen (R), (O. H. & F 3), (Pr. Kr. 4), (Pr. R. örn 4), konsúll í Reykjavík.
Viðbót: Jón Einarsson (Dm) á Hemru er hreppstjóri i Skaftártunguhrepp
(sjá bls. 315).