Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 166
406
Smjör, pd 1898, aurar 60.9 1912, aurar 94 Hækkun aflOO 54.5
Rjómi, pt 48 100 108.3
Nýmjólk, pt 17 18 5.9
Undanrenning, pt 10 8 -t- 20.0
Tólg, pd (keypt fyrst ’99) 28 (keypl síðast ’lo) 40 42.9
Slátur, hvert 76 150 97.3
Rjúpa, hver 25 (keypt siðast ’ll) 35 40.0
Gulrófur, tunnan 480 633 31.9
Jarðepli, innlend og útlend, tn. 862 1086 25.9
. Útlend matvœli og neyshwörur:
Rúgmjöl, pd 7 8.2 19.1
Hrísgrjón, pd 12 14.6 21.8
Baunir, pd 12 16 33.3
Haframjöl, pd (keypt fyrst ’OO) 16 15 6.2
Flórmjöl, pd 11 14.2 29.1
Fransbrauð, livert 22 23 4.5
Kaffibaunir, pd ... ... ... 44 87 97.5
Kaffibætir, pd 41.9 44.5 6.4
Hvítasykur, höggvinn, pd 21 28.2 34.3
Hvítasykur, mulinn, pd 22 26.9 22.4
Púðursykur, pd 17.5 25.9 48.0
Smjörliki, pd (keypt fyrst ’OO) 46.4 45 -t- 3.1
Salt, tn 384 435 13.3
. Ýmsar vörur:
Sauðskinn hert, hvert ... •• ... 150 212 41.3
Hey, pd 2.25 3.3 46.7
Kol heimflutt, skpd ... 403 352 -1- 14.5
Steinolía, tn 2261 2972 31.5
Af öllu innlendu fæði, sem lijer er nefnt, hefur undanrenningin ein lækkað í
verði, en sú verðlækkun er hvergi til nema hjá Holdsveikraspitalanum. AUir aðrir
kaupa undanrenningu nú fyrir alveg sama verð og þeir keyptu hana 1898. Hún
hefui\þess vegna staðið i stað i rauninni. Um verðið á nýjum fiski i þessari skýrslu,
ber nauðsyn til að gjöra þá athugasemd, að 1898 og framan af, var hann keyplur
slægður og afhöfðaður, en siðustu árin óslægður með liöfði. Sje innýflin og haus-
inn reiknuð frá, þá fellur burtu J/a af fiskinum, og sá fiskur, sem er seldur á 6,66
aura pundið, verður sama sem pundið væri á 10 aura i samanburði við 1898 og
sölumátann þá. Fiskur i ís hefur hækkað miklu minna í verði en nýr fiskur, þótt
verðið á nýjum fiski verði að liggja til grundvallar fyrir verðinu á ísfiski, en það
mun koma af þvi, að íshúsið hafi sett verðið svo hátt í byrjun, að ekki hefur þurft
að hækka það enn sem komið er. Af útlendum vörum hefur haframjöl fallið í
verði um 6.2°/o, en það mun koma af þvi, að meðan fáir keyptu það, hafi kaup-
menn lagt meira á það. Þá kaupir spitalinn smjörlíki ódýrara nú en 1898, en fáir
munu kaupa jafn ódýrt smjörliki. Að lokum eru heimflutt kol ódýrari 1912 en 1898,
en í reikningunum 1913 verða kolin ekki lengur ódýr þar, fremur en annarsstaðar.