Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 167

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 167
407 Þessar verðlækkanir, sem orðið liafa, eru bæði fáar og komnar fram af sjerstökuin ástæðum, eða þá hættar að vera til. í reikningum spitalans er ekkert afdrep, og ekkert skjól fyrir hinni almennu verðhækkun á öllum nauðsynjum. Ef vörurnar hjer að ofan (2 og 3 liður) væru allar jafngiidar hver annari í daglegum viðskiftum, þá hefðu innlendar matvörur hækkað í verði um 52°/o, og útlendu matvörurnar um 25°/«. Mest hefur verðhækkunin verið síðustu árin. Skýrslurnar gefa jafnframt nokkrar upplýsingar um verkalaun bæði hjúa og nokkurra annara; þau voru: 4. Mánaðarkaup hjúa: 1898 1912 Hækkun aflOO Vöku- eða þvottakona ... kr. 7,50 kr. 11,25 50 Ræstinga- eða eldakona ... — 6,25 — 10,00 60 Vinnumannskaup ... — 16,67 — 20,90 25.4 5. Ónnur verkalaun: Daglaunamaður, um tímann 21.2 32.4 52.8 Járnsmiður, um tiinann 43.3 49.7 14.8 Trjesmiður eða málari 36 42.9 19.2 Steinsmiður (fyrst ’oo), um tímann ... 37.8 45.7 20.9 Svo er að sjá, að af þessum fáu verkalaunaflokkum, sem skýrslan nær yfir, hafi handverksmenn og vinnumenn verið búnir að fá nokkra launahækkun 1898, eða fyr, en stökkið í launum vinnukvenna og daglaunamanna hafi orðið svo stórt vegna þess, að kauphækkun þeirra hafi öll, eða að mestu leyti komið fram á tímabilinu. II. Helstu afleiðingar af almennri verðhækkun nauðsytya á fjelagslifið, og orsökin verðfali á gulli. Eitt er einkennilegt hjer í landi. Verkalaunin hafa hækkað (í þessum flokk- um) um 15—60% án þess að menn viti af því. Þau hafa hækkað án þess að nokkur maður eða kona hafi lagt niður vinnu, án verkfalls yfir höfuð að tala, og það sýnist bera vott uin sanngirni vinnuveitenda á aðra höndina og rólyndi hinna á hina. í Belgíu og Frakklandi hafa konur gert uppþot út af því, að peningarnir frá manninum, sem væru þeir sömu eins og áður af því að launin væru hin sömu, hrykkju alls ekki, vegna þess hve alt væri orðið dýrara. í Englandi var stórkost- legt verkfall fyrir skömmu og annað eins stendur fyrir dyrum. Á írlandi og suður í Afríku hafa verið stóreflis samtök til að hækka launin og stórkostleg verkföll, sem ekki er ráðið til lykta þegar þetta er skrifað. Bretar hafa haldið því fram, vegna embættislauna þar í landi, að þar ætti að setja fasta nefnd, sem árlega gerði verð- lagsskrá yfir verð helstu nauðsynja, og að laun starfsmanna ætti að greiða eftir þeirri verðlagsskrá, en ekki ákveðinni upphæð af sterlingspundum. Maður sem eftir Qárlögum þeirra ætti að fá 200 pund um árið fengi eftir því 300 pund, þegar verð- lagsskráin sýndi, að ákveðnar aðalnauðsynjar hefðu hækkað um 50%. Sami maður fengi 250 pund, ef verðlagið sýndi að þær hefðu ekki hæklcað nema um 25%. í flestum tilfellum mundu launin hvorki lækka eða hækka meira frá ári til árs, en um 2—5 af hundraði. Enskir rithöfundar líta svo á, að prestar, sem ekki hafa nema 150 pund sterlings á ári (2700 kr.) heyri til verkmannalýðnum eða smá- bændastjettinni að laununum til, og að þeir verði að skilja svo stöðu sína, ef vel eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.