Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 168

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 168
408 fyrir þeim að fara, því efnin lej’fi þeim ekki að menna börn sín eins og börn heldra fólks. Ef hugsað er um hvaðan verðhækkunin stafar, þá kemur hún af því að gullið er að falla í verði, en með því, eða peningunum, er alt verð mælt. Gullið fellur aftur í verði af þvi, að framleiðslan á því er svo mikil. Gullnámurnar i nánd við Jóhannesburg í Afríku, hafa í 20 ár framleitt 1100 miljónir króna i gulli árlega. Frá Klondyke hafa komið 1800 miljónir króna í gulli. Þetta út af fyrir sig verða alls 23800 miljónir króna í gulli. Fyrir utan þessar námur er unnið í gullnámum hingað og þangað, en þær framleiða ekki neitt líkt því, eins og námurnar er nefndar hafa verið. Líkindin til að gullið hækki aftur í verði — og þá að vörur alment falli í verði móti peningum — eru því nær engin. Þegar gullið eða peningarnir falla í verði, þá græða þeir, sem framleiða eða selja vöruna sem er að stiga i verði og þeir sem eiga að svara skuldum sem ákveðnar eru í peningum. Hinir síðartöldu borga minna aftur en þeir fengu. Fyrir skaða verða allir sem eiga peninga, allir sem eiga skuldir ákveðnar i peningum, eða skuldabrjef annara i eign sinni. Allir þeir bíða tjón, sem fá vinnu sína greidda í peningum með ákveðinni upphæð, hvort sem upphæðin er ákveðin eftir tímavinnu, dags-, viku- eða ársvinnu. Allir daglaunamenn, vikulaunamenn og árslaunamenn verða fyrir skaða, þeir fá með alveg sömu launum í krónutali, þess minna virði, sem peningarnir hafa fallið meira í verði, og þeir halda áfram með að bíða skaða, þangað til að launin hafa hækkað jafnmikið sem verðfalli peninganna svarar. Það jafnast fyrst aftur, þegar launin hafa hækkað jafnt því, sem peningarnir hafa fallið, en að jafnaði aldrei svo að skaðinn, meðan peningarnir voru að falla án þess að launin hækkuðu, sje bættur. Af verkalaunum, sem greidd hafa verið á spítalanum, má sjá, að ýms verkafólkslaun hafa hækkað eftir 1898, án verkfalla eða uppþota verkmanna, eins og oftast sýnist verða að eiga sjer stað erlendis eftir 1850. Erlendis hefur verðfallið á peningum eftir 1850 aukið jafnaðarmannaflokkinn meira en flest annað. Nú eftir síðustu aldamótin má segja hið sama. Þegar menn sjá að mann- fjelagið, sem þeir vinna í, ekki vill borga þeim svo, að þeir geti lifað, þá taka þeir málið í eigin hendur og reyna að koma kauphækkuninni á með samtökum, verk- föllum, og ef eitthvað ber útaf þá með enn sterkari meðölum. Til þess að komast hjá verkföllum og óeyrðum, eru löggjafarþingin að setja upp gerðardóma til að miðla málum, og vona með þvi að mannfjelagið verði fyrir minni skaða af þessum orsökum en það hefur orðið áður. í veraldarsögunni eru afleiðingarnar af verðfalli peninga einna ljósastar af stjórn Karls I. og parlamentsins á hans stjórnarárum. Peningarnir Qellu óðum í verði — og enginn vissi hvað var að ske. Konungurinn kallaði þingið saman og bað um meiri fjárframlög, því rikistekjurnar á Englandi hrykkju ekki fyrir útgjöld- unum. Þingið veitti ekki það sem heðið var um. Karl I. bjó þá til ýms skattalög án samþykkis þingsins, sem einvaldskonungur væri. Þegnarnir þoldu honum það ekki. Vantraust parlamentsins og óvild konungsins á því óx meira og meira. Pen- ingarnir fengust ekki veittir. Upp úr deilunni kom borgarastyrjöld milli þingsins og konungsmanna. Konungurinn bar lægri hluta og var hálshöggvinn. Þingið kaus Cromwell fyrir Protector (forseta). Þegar honum leiddist þófið við þingið, sendi hann það heim og lokaði þinghúsinu með eigin hendi. Sjálfsagt hefur Cromwell litið svo á, sem þingið vantaði þekkingu og sanngirni til að hafa á hendi lög- gjöf og fjárveitingarvald fyrir mikið og voldugt ríki. Hver áhrif verðfallið á peningum hefur á kjör starfsmanna landsins og allra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.