Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 169

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 169
409 sem fyrir það vinna fyrir fastákveðna borgun, er auðskilið mál. Hjer á landi liefur hver maðurinn haft það eftir öðrum, án þess að hugsa neitt um það, hvað hann er að segja, að launin sem landið greiðir sjeu há eða of há. Dagpeningar þing- manna voru ákveðnir 6 kr. um 1840, og ekki hreift við þeim fyrr en 1911. Þá voru þeir hækkaðir upp í 12 kr., og það þótt búið sje að sanna að peningar hafi fallið 1 svo verði á íslandi 1850—1900, að 12 kr. síðara árið sje alveg sama verðmætið sem 6 kr. 1850, og að peningar hafi fallið í verði eftir 1900, sem hjer er verið að sýna. Þetta var lastað mjög af sumum. En það sanna er, að alþingi var fult svo seint á sjer í þessu máli, sem löggjafarþing jafnan eru í llestum málum yfirleitt. Laun embættismanna voru ákveðin 1875. Sumir gamlir embættismenn hækkuðu eftir eldri reglum upp fyrir launatakmarkið 1875, t. d. einn sýslumaður, sem átli að hafa 3500 kr. komst upp í 4600 kr. Einn af elstu embættismönnum Reykjavíkur, sem átti að hafa 4000 kr. var kominn upp í 5100 kr.; líkt var um fáeina aðra menn. Þessir menn höfðu góð laun á þeim tímum. Annars hefur tímann eftir 1875 mest verið gert til að klípa af laununum. Tekjuskattur hefur verið lagður á þau, tollar liafa verið hækkaðir og lagðir á allar aðfluttar vörur, og vörurnar gerðar dýrari. Eftirlaunin hafa verið lækkuð mjög og ellistyrksgreiðslur teknar af laununum. Milli 1875 og 1898 hafa peningar fallið um 15—20%, frá 1898—1912 hafa allar matvörur stigið um 45°/o og launin verið lækkuð beinlinis og óbeinlínis. Árið 1875 voru árstekjur landsjóðsins 300,000 kr., nú eru þær því sem næst 2 miljónir króna. Trauðla verður sagt, að landið hafi ekki fje til að gera betur við verkamenn sína. Launaupphæð þeirra, sem í landsins þjónustu eru, sýnir livernig mannfjelagið borgar sjálfu sjer. Alt sem það greiðir i laun verður kyrt hjá því sjálfu að mestu leyti. Það sem gefið er fyrir útlendar vörur, sækir burtu nema ágóðinn af sölunni á vörunni, hann verður kyr hjá versluninni. Verði eitthvað afgangs, gengur það inn í peningaslofnanir hjer á landi, og þær lána þær til fyrirtækja hjer eða hjerlendum mönnum. Sje sanngirni höfð við, þá má ekki standa við svo búið, og hana er nauðsynlegt að viðhafa í opinberum málum eins og í viðskiftum manna á milli. Öll rangsleitni hefnir sín á þeim sem henni beitir, hvort sem hann er einn einstakur maður, eða það eru 100,000 manns sem hana sýna. Lök laun í hverri grein sem er, eru borguð með lakri vinnu. Lág laun verða þess valdandi, að maðurinn, sem við þau býr, lærir á endanum annaðhvort, að hnupla tíma vinnu- veitandans, hnupla peningum ef þess er kostur, leggja gjöld á menn sem honum ekki ber, eða þiggja mútur þegar svo stendur á. III. Daglega lífið er orðið 43—45% dýrara á 15 árum. Um leið og skýrslurnar hjer að framan eru verðsaga síðustu 15 ára, felast líka í þeim heimilisreilcningar eða búreikningar fyrir sama tímabil. Af því að spítal- inn hefur mismunandi byrgðir við hvert nýár, þá hefur verið tekið meðaltal af helstu vörunum i þrjú ár og stendur það meðaltal í fyrsta dálki. í öðru lagi hefur verið tekið þriggja ára meðaltal af þvi, hve margir menn hafa verið á spítalanum 1910, 1911 og 1912, voru það 66 manns, og þeirri tölu deilt í fyrsta dálkinn, þá kemur hvað spitalinn liefur eytt handa hverjum manni á einu ári af hverri af hin- um almennari vörutegundum. í þriðja dálkinum er svo hvað varan kostaði 1912. Allar vörur, sem sáralítið er keypt af, eru taldar undir ýmislegl, og verð þeirra bundið við, hvað þær hafa kostað fyrir einn mann á ári. í síðasta dálki er reiknað hvað kostað hefði alveg sama varan með verðinu 1898. LHSE. 1912. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.