Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Side 11

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Side 11
V munu ein út af fyiir sig hafa numið meira en 1 miljón kr., en þeirra er hvergi get- ið í verslunarskýrslunum. Verslunarhallinn á íslandi árið 1906 kemur því ekki af þeim. Hann er 3,300 þús. kr., eða hinn langmesti verslunarhalli, sem hefur komið fram á einu ári frá því 1880. Auðvitað hlýtur landið að hafa einhverja peninga- lind sem liggur fyrir utan verslunarskýrslurnar, og er hægt að henda á, að þeir peningar, sem bankarnir draga að sjer koma þar ekki, í öðru lagi koma þar yfir höfuð ekki peningarnir sem koma hingað frá Bretlandi lil fiskikaupa. Aðflutta varan er ávalt hærri en útflutta varan, þólt verslað sje skuldlaust við önnur lönd. Ekkert land getur verslað þannig við önnur, að það sökkvi ár frá ári í dýpri verslunarskuldir við þau. Lánstraustið hættir eptir 2—3 ár, og skuld- irnar verða að borgast. Viðskiptum milli tveggja landa, er farið eins og viðskiptum milli tveggja manna. Auðvitað getur landið eins og einstakur maður gjörir, tekið Ián, og borgað með því skuldir frá versluninni. Þetta hefur ísland gjört 1904, því hlutafje Islandsbankans, sem nú er 3 miljónir kr. er ekkert annað en lán sem feng- ið er hjá erlendum mönnum, en sá kostur fylgir lántökuskilj'rðunum, að þeir sem lánið veittu geta ekki sagt því upp. Aðflutta varan er ávalt meiri í peningaverði, en útflutta varan er; þelta er alveg eins í öðrum löndum eins og hjer. Sumstaðar er útílutta varan að eins 2/s verðs af aðfluttu vörunni. Önnur lönd borga oft nokkurn liluta af vörunum sem þau flytja inn með leigunni sem þeir fá fyrir flutningaskipin, sem þeir eiga í förum fyrir aðrar þjóðir. Svo er sjerstaldega ástatt með Noreg. Sumar þjóðir eiga stór- fje í lánum og fyrirtækjum hjá öðrum þjóðum, og borga aðflullar vörur með vöxt- unum og ágóðanum af þvi fje, sjerstaldega eru það Englendingar, sem svo er ástatt með. íslendingar hafa hvorugt þetta til að bera fyrir sig, og þess vegna verður munurinn á aðfluttu og útfluttu vörunni hjeðan, að vera minni en annarstaðar. Töluvert af mismuninum á að- og útfluttum vörum, kemur af því hvernig verðið er reiknað. Verðið á aðfiuttu vörunni sem sett er í skýrslurnar er útsöluverðið hjer, sem auðvitað er töluverl hærra, en það sem varan er keypt fyrir erlendis, þótt fluln- ingskaupið sje lagt við. Útfiutta varan er talin með því verði í skýrslunum, sem ln'in kostar lijer á landi; að hún seljist jafnaðarlega fyrir meira en það verð og flulningskaup auki, verðnr að telja sjálfsagt. Hve mikill munurinn eigi að vera til þess að landið versli skuldlaust, og aðfluttu vörurnar kosti sama erlendis, sem út- lendu vörurnar verður ekki sjeð í raun og veru á annan hátt, en með því að sjá hvað mismunurinn hefur verið í mörg ár undan farin. Til þessa hafa verið valin árin 1881—1905. Fyrri liluta þess limabils cr tóluvert af sild flutt út hjeðan, sem var eign Norðmanna, og var um fram það, sem þeir þurftu að kaupa hjer á landi. Siðari árin er að líkindum meira af hvalaf- urðum talið landinu, en hvalveiðastöðvarnar þurftu að horga lijer fyrir innfluttar vörur, keyptar vörur og verkalaun. Þetta gjörir útfluttu vöruna hærri, en þær lík- lega hafa verið í raun og veru. Aptur á móti er ekki getið um það í verslunar- skýrslunum, að veðdeild Landsbankans er búin að gefa út 2 miljónir í skuldabrjef- um 1905, sem að mestu leyti eru orðnar útlent lán, þær liafa gengið til þess að greiða aðflutt bj'ggingarefni t. d. og því mega aðfluttu vörurnar verða þeim mun minna virði. Síldin og hvalafurðirnir, sem munu hafa verið oftaldar eru látnar mæta þessum 2 miljónum, og það af fje íslandsbankans, sem komið er út 1905 er skoðað lijer sem erlendar verslunarskuldir, sem flultar eru inn í landið. Að öðru leyti er gengið að því vísu, að skuldir íslensku verslunarinnar hafi staðið í sama hlutfalli við viðskiptamagnið árin 1881 og 1905. Frá 1881—1905 hefur aðflulla varan verið 8.6% hærri árlega að meðallali en útflulla varan. Þessar 8 kr. 60 aur. af hverjum 100 kr. aðíluttrar vöru ætti að vera sá hagnaður af versluninni, sem verður eptir i landinu. Hann gengur til húsabyggingar og viðhalds, til þess að launa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.